Stiklan er 56 sekúndur og bíða aðdáendur Nolan í ofvæni eftir kvikmyndinni sem kemur út á næsta ári.
Tom Hardy, Cillian Murphy, Mark Rylance og söngvarinn í One Direction Harry Styles eru meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni en hér að neðan má sjá fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni.