Tónlistarmaðurinn Ólafur F. fagnar 64 ára afmælisdeginum á hárréttan hátt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2016 12:17 Ólafur F. Magnússon hefur sent frá sér hvert lagið á fætur öðru undanfarið ár og nú er kominn út geisladiskur. Ólafur F. Magnússon, læknir og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, fagnar 64 ára afmæli sínu í dag með útgáfu hans fyrstu hljómplötu með frumsömdu efni. Með honum eru úrvalssöngvararnir Páll Rósinkrans og Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir. Vilhjálmur Guðjónsson og Gunnar Þórðarson útsetja lögin sem fjalla um kærleikann og vonina, ástina á landinu og það góða í manninum. Oft heyrist viðkvæðið „allt er fertugum fært“, Ólafur tekur þetta lengra og sýnir hér að „When I´m Sixty-Four“ þá er einnig ýmislegt fært eins og segir í tilkynningu vegna útgáfu plötunnar sem komin er í verslanir. Titillag plötunnar, Ég elska lífið, er komið í spilun í útvarpi en myndband við lagið má sjá hér að neðan. Zonet hljómplötuútgáfa sér um dreifingu. Tónlist Tengdar fréttir Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00 Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56 Nýtt lag frá Ólafi F: „Fortíð mín innan um skuggaverur stjórnmálanna í Ráðhúsinu, langt að baki“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri og læknir, hefur sent frá sér nýtt lag. 24. maí 2016 12:56 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Ólafur F. Magnússon, læknir og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, fagnar 64 ára afmæli sínu í dag með útgáfu hans fyrstu hljómplötu með frumsömdu efni. Með honum eru úrvalssöngvararnir Páll Rósinkrans og Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir. Vilhjálmur Guðjónsson og Gunnar Þórðarson útsetja lögin sem fjalla um kærleikann og vonina, ástina á landinu og það góða í manninum. Oft heyrist viðkvæðið „allt er fertugum fært“, Ólafur tekur þetta lengra og sýnir hér að „When I´m Sixty-Four“ þá er einnig ýmislegt fært eins og segir í tilkynningu vegna útgáfu plötunnar sem komin er í verslanir. Titillag plötunnar, Ég elska lífið, er komið í spilun í útvarpi en myndband við lagið má sjá hér að neðan. Zonet hljómplötuútgáfa sér um dreifingu.
Tónlist Tengdar fréttir Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00 Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56 Nýtt lag frá Ólafi F: „Fortíð mín innan um skuggaverur stjórnmálanna í Ráðhúsinu, langt að baki“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri og læknir, hefur sent frá sér nýtt lag. 24. maí 2016 12:56 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00
Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56
Nýtt lag frá Ólafi F: „Fortíð mín innan um skuggaverur stjórnmálanna í Ráðhúsinu, langt að baki“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri og læknir, hefur sent frá sér nýtt lag. 24. maí 2016 12:56