Ólafur Arnalds Island Songs: Nanna Bryndís á heimaslóðum Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. ágúst 2016 10:42 Næst síðasta lagið í Island Song seríu Ólafs Arnalds er ekki af verri endanum. Lagið kom út í gær, á frídegi verslunarmanna, og skartar engri annarri en Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur söngkonu Of Monsters and Men á hljóðnemanum. Lagið er tekið upp á hennar æskuslóðum en hún ólst upp á Garði á Reykjanesi. Lagið heitir Particles og er falleg píanóballaða sem er einhvers staðar mitt á milli höfundarstíls Ólafs og Nönnu. Lagið og myndbandið er hljóðritað í einni töku inn í vitanum á Garði ásamt strengjakvartett. Hljómur vitans og stemning gerir upplifunina ógleymanlega.Þetta magnaða lag má sjá hér og heyra að ofan.Hér er Nanna 16 ára við vitann í Garði. Á þeim tíma kallaði hún sig Josie og hafði ekki hljómsveit á bakvið sig.VísirMótaði sköpunargáfuna að alast upp á GarðiBaldvin Z leikstýrði myndbandinu en hann er í samvinnu við Ólaf að vinna kvikmyndina Island Songs sem mun sýna frá sjö heimsóknum Ólafs Arnalds í sumar víðs vegar um landið en á hverjum stað vinnur hann með tónlistarfólki sem tengjast þeim stað með einhverjum hætti. Á heimasíðu Island Songs segir Nanna að það hafi mótað sköpunargáfu hennar að hafa alist upp á Garði. Hún lýsir þar endurkomu sinni til æskuslóðanna sem róandi upplifun en að hún minnist einnig varnarleysisins sem hún upplifði þar sem krakki. „Það var ekki mikið að gera og mikill tími sem fór í einveru og í það að hugsa. Ég eyddi tíma mínum í að leika með steina við sjóinn og í það að segja draugasögur til hinna krakkanna. Stundum hjólaði ég að vitanum þegar veðrið var gott. Ég var algjörlega skrítinn krakki sem söng fyrir mig sjálfa á leiðinni í skólann, svo fór ég inn í svefnherbergi að skóladegi loknum að skrifa niður þær hugmyndir sem ég fékk á göngunni heim. Svefnherbergið mitt var minn mest skapandi staður.“ Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00 Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður. 4. júlí 2016 12:30 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35 Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. 11. júlí 2016 17:49 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Næst síðasta lagið í Island Song seríu Ólafs Arnalds er ekki af verri endanum. Lagið kom út í gær, á frídegi verslunarmanna, og skartar engri annarri en Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur söngkonu Of Monsters and Men á hljóðnemanum. Lagið er tekið upp á hennar æskuslóðum en hún ólst upp á Garði á Reykjanesi. Lagið heitir Particles og er falleg píanóballaða sem er einhvers staðar mitt á milli höfundarstíls Ólafs og Nönnu. Lagið og myndbandið er hljóðritað í einni töku inn í vitanum á Garði ásamt strengjakvartett. Hljómur vitans og stemning gerir upplifunina ógleymanlega.Þetta magnaða lag má sjá hér og heyra að ofan.Hér er Nanna 16 ára við vitann í Garði. Á þeim tíma kallaði hún sig Josie og hafði ekki hljómsveit á bakvið sig.VísirMótaði sköpunargáfuna að alast upp á GarðiBaldvin Z leikstýrði myndbandinu en hann er í samvinnu við Ólaf að vinna kvikmyndina Island Songs sem mun sýna frá sjö heimsóknum Ólafs Arnalds í sumar víðs vegar um landið en á hverjum stað vinnur hann með tónlistarfólki sem tengjast þeim stað með einhverjum hætti. Á heimasíðu Island Songs segir Nanna að það hafi mótað sköpunargáfu hennar að hafa alist upp á Garði. Hún lýsir þar endurkomu sinni til æskuslóðanna sem róandi upplifun en að hún minnist einnig varnarleysisins sem hún upplifði þar sem krakki. „Það var ekki mikið að gera og mikill tími sem fór í einveru og í það að hugsa. Ég eyddi tíma mínum í að leika með steina við sjóinn og í það að segja draugasögur til hinna krakkanna. Stundum hjólaði ég að vitanum þegar veðrið var gott. Ég var algjörlega skrítinn krakki sem söng fyrir mig sjálfa á leiðinni í skólann, svo fór ég inn í svefnherbergi að skóladegi loknum að skrifa niður þær hugmyndir sem ég fékk á göngunni heim. Svefnherbergið mitt var minn mest skapandi staður.“
Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00 Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður. 4. júlí 2016 12:30 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35 Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. 11. júlí 2016 17:49 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00
Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41
Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður. 4. júlí 2016 12:30
Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35
Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. 11. júlí 2016 17:49