Tesla fuðrar upp í reynsluakstri Finnur Thorlacius skrifar 16. ágúst 2016 09:05 Tesla bíllinn í ljósum logum í Frakklandi í gær. Tesla Model S bíll sem reynsluekið var í Frakklandi í gær varð skyndilega alelda eftir að skilaboð í mælaborði bílsins sýndi “Problems with charging”. Bæði ökumaður og farþegi komust ómeiddir úr bílnum áður en eldurinn magnaðist, en bíllinn er grónýtur eftir brunann. Tesla fyrirtækið rannsakar nú hvað olli gæti þessum bruna, en hann er alls ekki sá fyrsti í bílum Tesla á stuttum líftíma þeirra. Það eru því ekki bara bara bílar með brunavélar sem geta orðið eldi að bráð, en svo virðist sem mikil rafhleðsla rafmagnsbíla skapi talsverða eldhættu, en mörgum finnst of tíðar fréttir af Tesla bílum sem orðið hafa eldi að bráð á síðustu misserum. Hafa skal þó í huga að í Bandaríkjunum verða 17 bílar eldi að bráð á hverjum klukkutíma í venjulegum brunabílum og 200 manns deyja í slíkum óhöppum á hverju ári þar í landi. Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Titringur á Alþingi Innlent
Tesla Model S bíll sem reynsluekið var í Frakklandi í gær varð skyndilega alelda eftir að skilaboð í mælaborði bílsins sýndi “Problems with charging”. Bæði ökumaður og farþegi komust ómeiddir úr bílnum áður en eldurinn magnaðist, en bíllinn er grónýtur eftir brunann. Tesla fyrirtækið rannsakar nú hvað olli gæti þessum bruna, en hann er alls ekki sá fyrsti í bílum Tesla á stuttum líftíma þeirra. Það eru því ekki bara bara bílar með brunavélar sem geta orðið eldi að bráð, en svo virðist sem mikil rafhleðsla rafmagnsbíla skapi talsverða eldhættu, en mörgum finnst of tíðar fréttir af Tesla bílum sem orðið hafa eldi að bráð á síðustu misserum. Hafa skal þó í huga að í Bandaríkjunum verða 17 bílar eldi að bráð á hverjum klukkutíma í venjulegum brunabílum og 200 manns deyja í slíkum óhöppum á hverju ári þar í landi.
Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Titringur á Alþingi Innlent