Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2016 17:15 Ryan Lochte bætti tólfta Ólympíugullinu í safnið í Ríó. vísir/getty Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Lochte mætti í viðtal í dag þar sem hann lýsti atburðum gærdagsins. Í gærmorgun sneri Lochte heim úr samkvæmi sem Brasilíumaðurinn Thiago Pereira hélt. Lochte fór heim í leigubíl ásamt þremur öðrum bandarískum sundmönnum. Þegar þeir voru á upp á hótel var leigubílinn stöðvaður og vopnaðir menn stigu út. „Leigubílinn var stöðvaður og þessir gaurar komu út með lögreglumerki. Þeir tóku fram byssur og sögðu hinum sundmönnunum að leggjast á jörðina sem þeir gerðu,“ sagði Lochte sem hlýddi ekki og neitaði að leggjast niður. Hann lét þó loks segjast þegar einn af ræningjunum beindi byssu að höfði hans. Ræningjarnir stálu veskjum af sundmönnunum en leyfðu þeim að halda skilríkjum og farsímum. Lögreglan í Ríó ætlar að ræða við sundmennina á næstunni, í tengslum við rannsókn málsins. Lochte er einn af fremstu sundmönnum seinna ára en hann bætti sjötta Ólympíugulli sínu í safnið á leikunum í Ríó. Hann var þá hluti af sigursveit Bandaríkjanna í 4x200 fjórsundi. Hinn 32 ára gamli Lochte hefur alls unnið til 12 verðlauna á Ólympíuleikum (sex gull, þrjú silfur og þrjú brons). Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Lochte mætti í viðtal í dag þar sem hann lýsti atburðum gærdagsins. Í gærmorgun sneri Lochte heim úr samkvæmi sem Brasilíumaðurinn Thiago Pereira hélt. Lochte fór heim í leigubíl ásamt þremur öðrum bandarískum sundmönnum. Þegar þeir voru á upp á hótel var leigubílinn stöðvaður og vopnaðir menn stigu út. „Leigubílinn var stöðvaður og þessir gaurar komu út með lögreglumerki. Þeir tóku fram byssur og sögðu hinum sundmönnunum að leggjast á jörðina sem þeir gerðu,“ sagði Lochte sem hlýddi ekki og neitaði að leggjast niður. Hann lét þó loks segjast þegar einn af ræningjunum beindi byssu að höfði hans. Ræningjarnir stálu veskjum af sundmönnunum en leyfðu þeim að halda skilríkjum og farsímum. Lögreglan í Ríó ætlar að ræða við sundmennina á næstunni, í tengslum við rannsókn málsins. Lochte er einn af fremstu sundmönnum seinna ára en hann bætti sjötta Ólympíugulli sínu í safnið á leikunum í Ríó. Hann var þá hluti af sigursveit Bandaríkjanna í 4x200 fjórsundi. Hinn 32 ára gamli Lochte hefur alls unnið til 12 verðlauna á Ólympíuleikum (sex gull, þrjú silfur og þrjú brons).
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Sjá meira