Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2016 15:57 Bieber hefur birt myndir af þeim Richie undanfarna daga á Instagram. Myndir af Instagram-síðu Bieber Tónlistarmaðurinn Justin Bieber er ekki par sáttur með viðbrögð fjölmargra við nýjustu kærustu kappans, Sofiu Richie. Aðdáendur Bieber hafa sumir hverjir farið ófögrum orðum um Richie á Instagram-síðu hennar. „Ég loka fyrir almennan aðgang að Instagram-síðunni minni ef þið hættið ekki þessu hatri sem er komið út fyrir öll velsæmismörk. Ef þið væruð raunverulegir aðdáendur þá mynduð þið ekki vera svona vond við fólk sem ég ann,“ sagði Bieber á Instagram. Óhætt er að segja að viðbrögðin hafi verið mikil og meðal þeirra sem hafa skotið á skilaboð Bieber til aðdáenda sinna er söngkonan Selena Gomez, fyrrverandi kærasta Bieber.„Ef þú getur ekki þolað hatrið ættirðu að hætta að birta myndir af þér og kærustunni,“ sagði Gomez í svari sínu. Bieber ætti að halda glænýju sambandi útaf fyrir sig, þau tvö, og ekki reiðast aðdáendunum. Þeir elski hann og hafi stutt hann lengur en allir aðrir.#SelenaEndedJustinParty pic.twitter.com/7IMCpAV2zR— ㅤ (@onpxrpose) August 14, 2016 Vandar Bieber ekki kveðjurnarBieber var ekki skemmt yfir svari Gomez og sagði að sér fyndist fyndið að fólk, sem hefði nýtt sér frægð hans til að fá athygli, kenndi honum um hegðun aðdáendanna. Það væri sorglegt. Gomez svaraði Bieber um hæl og vísaði til þess að Bieber hefði reynst henni ótrúr.„Skrýtið hvernig þeir sem halda aftur og aftur framhjá geta kennt þeim um sem fyrirgáfu og studdu hann. Engin furða að aðdáendurnir séu reiðir.“Orðrómur um samband Justin Bieber og Sofiu Richie er orðin ansi hávær eftir þrálátar myndbirtingar þeirra á samfélagsmiðlum. Richie, sem er dóttir tónlistarmannsins Lionel Richie, er 17 ára og Bieber 22 ára. Bieber kemur fram á tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi í september. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00 Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. 21. júní 2016 13:54 Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19 Bieber sigar aðdáendum sínum á bandaríska slúðursíðu Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life 15. júní 2016 20:27 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Bieber er ekki par sáttur með viðbrögð fjölmargra við nýjustu kærustu kappans, Sofiu Richie. Aðdáendur Bieber hafa sumir hverjir farið ófögrum orðum um Richie á Instagram-síðu hennar. „Ég loka fyrir almennan aðgang að Instagram-síðunni minni ef þið hættið ekki þessu hatri sem er komið út fyrir öll velsæmismörk. Ef þið væruð raunverulegir aðdáendur þá mynduð þið ekki vera svona vond við fólk sem ég ann,“ sagði Bieber á Instagram. Óhætt er að segja að viðbrögðin hafi verið mikil og meðal þeirra sem hafa skotið á skilaboð Bieber til aðdáenda sinna er söngkonan Selena Gomez, fyrrverandi kærasta Bieber.„Ef þú getur ekki þolað hatrið ættirðu að hætta að birta myndir af þér og kærustunni,“ sagði Gomez í svari sínu. Bieber ætti að halda glænýju sambandi útaf fyrir sig, þau tvö, og ekki reiðast aðdáendunum. Þeir elski hann og hafi stutt hann lengur en allir aðrir.#SelenaEndedJustinParty pic.twitter.com/7IMCpAV2zR— ㅤ (@onpxrpose) August 14, 2016 Vandar Bieber ekki kveðjurnarBieber var ekki skemmt yfir svari Gomez og sagði að sér fyndist fyndið að fólk, sem hefði nýtt sér frægð hans til að fá athygli, kenndi honum um hegðun aðdáendanna. Það væri sorglegt. Gomez svaraði Bieber um hæl og vísaði til þess að Bieber hefði reynst henni ótrúr.„Skrýtið hvernig þeir sem halda aftur og aftur framhjá geta kennt þeim um sem fyrirgáfu og studdu hann. Engin furða að aðdáendurnir séu reiðir.“Orðrómur um samband Justin Bieber og Sofiu Richie er orðin ansi hávær eftir þrálátar myndbirtingar þeirra á samfélagsmiðlum. Richie, sem er dóttir tónlistarmannsins Lionel Richie, er 17 ára og Bieber 22 ára. Bieber kemur fram á tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi í september.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00 Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. 21. júní 2016 13:54 Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19 Bieber sigar aðdáendum sínum á bandaríska slúðursíðu Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life 15. júní 2016 20:27 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Sjá meira
Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00
Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. 21. júní 2016 13:54
Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19
Bieber sigar aðdáendum sínum á bandaríska slúðursíðu Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life 15. júní 2016 20:27
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið