Suzuki innkallar 50 Jimny Finnur Thorlacius skrifar 15. ágúst 2016 12:22 Suzuki Jimny. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílum hf um innköllun á 50 Suzuki Jimny bifreiðum af árgerðum 2013 til 2014. Ástæða innköllunarinnar er sú að sumir hemlakútar (hjálparátak) í bílunum innkölluðu voru ekki rétt framleiddir. Við notkun þeirra, án þess að gert sé við hemlakútana, verður undirþrýstingur kútsins lægri en til er ætlast og virkni hemlafetils þung og þar af leiðandi hemlunarvegalengd lengri. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Engin röð á Læknavaktinni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílum hf um innköllun á 50 Suzuki Jimny bifreiðum af árgerðum 2013 til 2014. Ástæða innköllunarinnar er sú að sumir hemlakútar (hjálparátak) í bílunum innkölluðu voru ekki rétt framleiddir. Við notkun þeirra, án þess að gert sé við hemlakútana, verður undirþrýstingur kútsins lægri en til er ætlast og virkni hemlafetils þung og þar af leiðandi hemlunarvegalengd lengri. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Engin röð á Læknavaktinni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent