Maðurinn sem lék R2-D2 látinn Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. ágúst 2016 20:14 Baker skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann lék vélmennið R2-D2 í Star Wars myndunum. Vísir/EPA Kenny Baker, leikarinn sem lék R2-D2 í Star Wars myndunum, er látinn. Hann var 81 árs þegar hann lést eftir langvinn veikindi. Baker skaust upp á stjörnuhimininn árið 1977 þegar hann lék vélmennið R2-D2 í fyrsta sinn. Hann sneri aftur í hlutverki vélmennisins ástsæla í næstu Star Wars myndum, The Empire Strikes back og Return of the Jedi. Þá lék Baker íþremur nýlegum Star Wars myndum sem komu út á árunum 1999 til 2005. Rétt eins og alþjóð veit náðu Star Wars myndirnar gífurlegum vinsældum og hefur í raun ekkert lát verið á vinsældum þeirra. R2-D2 var sífellt í slagtogi með vélmenninu C3PO. Baker var rétt rúmur meter á hæð rétt eins og vélmennið sem hann lék svo eftirminnilega. Hann lék einnig í myndum á borð við The Elephant Man og Time Bandits. Frænka Baker, Abigail Shield, sagði í samtali við Guardian að þrátt fyrir að fráfall frænda hennar hafi ekki komiðáóvart að þá væri erfitt að kveðja hann. Hún segir fjölskylduna afar stolta af afrekum frænda síns. „Þegar hann var barn þá var honum sagt að hann myndi aðöllum líkindum ekki komast í gegnum kynþroskaskeiðið, það var erfitt að vera dvergur þá, lífslíkur þeirra voru ekki taldar mjög góðar,“ sagði Shield. Ewan McGregor tísti um fráfall Baker en þeir léku saman í þremur Star Wars myndum.So sorry to hear about this. It was lovely working with Kenny. Kenny Baker, Star Wars R2-D2 actor, dies aged 81 https://t.co/9HW6f3MWZl— Ewan McGregor (@mcgregor_ewan) August 13, 2016 Tengdar fréttir Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Kenny Baker, leikarinn sem lék R2-D2 í Star Wars myndunum, er látinn. Hann var 81 árs þegar hann lést eftir langvinn veikindi. Baker skaust upp á stjörnuhimininn árið 1977 þegar hann lék vélmennið R2-D2 í fyrsta sinn. Hann sneri aftur í hlutverki vélmennisins ástsæla í næstu Star Wars myndum, The Empire Strikes back og Return of the Jedi. Þá lék Baker íþremur nýlegum Star Wars myndum sem komu út á árunum 1999 til 2005. Rétt eins og alþjóð veit náðu Star Wars myndirnar gífurlegum vinsældum og hefur í raun ekkert lát verið á vinsældum þeirra. R2-D2 var sífellt í slagtogi með vélmenninu C3PO. Baker var rétt rúmur meter á hæð rétt eins og vélmennið sem hann lék svo eftirminnilega. Hann lék einnig í myndum á borð við The Elephant Man og Time Bandits. Frænka Baker, Abigail Shield, sagði í samtali við Guardian að þrátt fyrir að fráfall frænda hennar hafi ekki komiðáóvart að þá væri erfitt að kveðja hann. Hún segir fjölskylduna afar stolta af afrekum frænda síns. „Þegar hann var barn þá var honum sagt að hann myndi aðöllum líkindum ekki komast í gegnum kynþroskaskeiðið, það var erfitt að vera dvergur þá, lífslíkur þeirra voru ekki taldar mjög góðar,“ sagði Shield. Ewan McGregor tísti um fráfall Baker en þeir léku saman í þremur Star Wars myndum.So sorry to hear about this. It was lovely working with Kenny. Kenny Baker, Star Wars R2-D2 actor, dies aged 81 https://t.co/9HW6f3MWZl— Ewan McGregor (@mcgregor_ewan) August 13, 2016
Tengdar fréttir Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30