Murray mætir del Potro í úrslitunum í Ríó 13. ágúst 2016 20:30 Rafa Nadal. Vísir/getty Juan Martín del Potro frá Argentínu mætir hinum breska Andy Murray í úrslitum í tennis á Ólympíuleikunum í Ríó en del Potro sló út Rafa Nadal í ótrúlegum leik sem lauk rétt í þessu. Sá argentínski var kominn í undanúrslitið aðra Ólympíuleikana í röð en hann þurfti að horfa á eftir fyrsta settinu til Nadal 7-5. Honum tókst að vinna annað settið 6-4 og þurfti því oddasett til þess að útkljá hvor þeirra myndi mæta Murray í úrslitunum. Del Potro var með laglega stöðu og þurfti aðeins eina lotu til þess að sigra Nadal en sá spænski neitaði að gefast upp og náði að knýja fram odda. Eftir jafnræði framan af tókst del Potro loksins að tryggja sér sigurinn en það mátti greinilega sjá á fagnaðarlátum hans eftir að sigurinn var í höfn hvað þetta þýddi fyrir hann. Í fyrri leik dagsins mættust þeir Andy Murray sem hefur titil að verja og Kei Nishikori frá Japan. Nishikori sem er í 7. sæti á styrkleikalistanum átti litla möguleika í fyrsta settinu sem Murray hafði örugglega 6-1. Aðstæður voru erfiðar í Ríó og áttu báðir keppendur í erfiðleikum með hitastigið eftir því sem leið á leikinn. Nishikori hélt betur í við Murray í öðru settinu en Murray reyndist sterkari á lokasprettinum og tryggði sér sæti í úrslitunum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Sjá meira
Juan Martín del Potro frá Argentínu mætir hinum breska Andy Murray í úrslitum í tennis á Ólympíuleikunum í Ríó en del Potro sló út Rafa Nadal í ótrúlegum leik sem lauk rétt í þessu. Sá argentínski var kominn í undanúrslitið aðra Ólympíuleikana í röð en hann þurfti að horfa á eftir fyrsta settinu til Nadal 7-5. Honum tókst að vinna annað settið 6-4 og þurfti því oddasett til þess að útkljá hvor þeirra myndi mæta Murray í úrslitunum. Del Potro var með laglega stöðu og þurfti aðeins eina lotu til þess að sigra Nadal en sá spænski neitaði að gefast upp og náði að knýja fram odda. Eftir jafnræði framan af tókst del Potro loksins að tryggja sér sigurinn en það mátti greinilega sjá á fagnaðarlátum hans eftir að sigurinn var í höfn hvað þetta þýddi fyrir hann. Í fyrri leik dagsins mættust þeir Andy Murray sem hefur titil að verja og Kei Nishikori frá Japan. Nishikori sem er í 7. sæti á styrkleikalistanum átti litla möguleika í fyrsta settinu sem Murray hafði örugglega 6-1. Aðstæður voru erfiðar í Ríó og áttu báðir keppendur í erfiðleikum með hitastigið eftir því sem leið á leikinn. Nishikori hélt betur í við Murray í öðru settinu en Murray reyndist sterkari á lokasprettinum og tryggði sér sæti í úrslitunum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Sjá meira