„Öllum sama um feitu handleggina á Rondu“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. ágúst 2016 23:15 Ronda verður ekki ánægð með þessi ummæli. vísir/getty Það eru komnir níu mánuðir síðan Ronda Rousey steig síðast í búrið hjá UFC. Það sem meira er þá er hún ekkert væntanleg á næstunni. Ronda mun í fyrsta lagi berjast aftur í janúar en það gæti orðið enn síðar. Ronda tapaði síðast fyrir Holly Holm og það mjög illa. Alla tíð síðan er búið að tala mikið um hverri hún berst gegn næst. Aðrar bardagakonur eru að verða þreyttar á þessu endalausa tali um Rondu. Julianna Pena hefur nú stigið fram fyrir skjöldu og spurning hvort hún tali fyrir hönd hinna stúlknanna í UFC líka? „Það er öllum sama um Rondu og feitu handleggina hennar. Hún er eins og keisari án klæða. Hún brotnaði,“ sagði Pena pirruð og komst fyrir vikið í fjölmiðla um allan heim þökk sé Rondu. MMA Tengdar fréttir Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45 Ronda getur borðað epli á nýjan leik | Myndband Holly Holm fór svo illa með kjaftinn á Rondu Rousey að hún gat ekki borðað epli í margar vikur. 15. mars 2016 21:15 „Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru“ | Sjáðu geggjaða auglýsingu með Rondu Átta mánuðir eru síðan Ronda Rousey barðist en styttist í endurkomuna? 12. júlí 2016 23:30 Ronda keppir í fyrsta lagi í desember Endurkomu Rondu Rousey í búrið seinkar enn eina ferðina þar sem hún gekkst undir aðgerð á hné á dögunum. 2. júní 2016 23:15 Ekki séns að við Ronda verðum vinkonur Miesha Tate mun væntanlega verja titil sinn í UFC gegn Rondu Rousey. 23. mars 2016 23:15 Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30 Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Sport Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sjá meira
Það eru komnir níu mánuðir síðan Ronda Rousey steig síðast í búrið hjá UFC. Það sem meira er þá er hún ekkert væntanleg á næstunni. Ronda mun í fyrsta lagi berjast aftur í janúar en það gæti orðið enn síðar. Ronda tapaði síðast fyrir Holly Holm og það mjög illa. Alla tíð síðan er búið að tala mikið um hverri hún berst gegn næst. Aðrar bardagakonur eru að verða þreyttar á þessu endalausa tali um Rondu. Julianna Pena hefur nú stigið fram fyrir skjöldu og spurning hvort hún tali fyrir hönd hinna stúlknanna í UFC líka? „Það er öllum sama um Rondu og feitu handleggina hennar. Hún er eins og keisari án klæða. Hún brotnaði,“ sagði Pena pirruð og komst fyrir vikið í fjölmiðla um allan heim þökk sé Rondu.
MMA Tengdar fréttir Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45 Ronda getur borðað epli á nýjan leik | Myndband Holly Holm fór svo illa með kjaftinn á Rondu Rousey að hún gat ekki borðað epli í margar vikur. 15. mars 2016 21:15 „Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru“ | Sjáðu geggjaða auglýsingu með Rondu Átta mánuðir eru síðan Ronda Rousey barðist en styttist í endurkomuna? 12. júlí 2016 23:30 Ronda keppir í fyrsta lagi í desember Endurkomu Rondu Rousey í búrið seinkar enn eina ferðina þar sem hún gekkst undir aðgerð á hné á dögunum. 2. júní 2016 23:15 Ekki séns að við Ronda verðum vinkonur Miesha Tate mun væntanlega verja titil sinn í UFC gegn Rondu Rousey. 23. mars 2016 23:15 Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30 Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Sport Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sjá meira
Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45
Ronda getur borðað epli á nýjan leik | Myndband Holly Holm fór svo illa með kjaftinn á Rondu Rousey að hún gat ekki borðað epli í margar vikur. 15. mars 2016 21:15
„Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru“ | Sjáðu geggjaða auglýsingu með Rondu Átta mánuðir eru síðan Ronda Rousey barðist en styttist í endurkomuna? 12. júlí 2016 23:30
Ronda keppir í fyrsta lagi í desember Endurkomu Rondu Rousey í búrið seinkar enn eina ferðina þar sem hún gekkst undir aðgerð á hné á dögunum. 2. júní 2016 23:15
Ekki séns að við Ronda verðum vinkonur Miesha Tate mun væntanlega verja titil sinn í UFC gegn Rondu Rousey. 23. mars 2016 23:15
Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30