Þormóður dæmdur úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2016 13:45 Þormóður Árni Jónsson í bardaganum í dag. Vísir/Anton Þormóður Árni Jónsson keppti í dag í +100 kg flokki í júdó en hann er nú að keppa á Ólympíuleikum í þriðja sinn. Frammistaða okkar manns olli miklum vonbrigðum en hann var dæmdur úr leik. Þormóður mætti Pólverjanum Maciej Sarnacki í 32-manna úrslitum. Það verður seint sagt að þetta hafi verið leiftrandi skemmtileg glíma. Þeir héldu í hvorn annan án þess að gera mikið og Þormóður safnaði viðvörunum. Meðal annars fyrir að kasta sér í gólfið. Að lokum voru viðvaranirnar orðnar of margar og Þormóður dæmdur úr leik. Gríðarleg vonbrigði. Ekki síst í ljósi þess að Þormóður lét aldrei reyna neitt á Pólverjann. Pólverjinn beið átekta og sótti ekki mikið sem hentaði Þormóði illa. Þormóður náði ekki að komast í sín bestu brögð eins og hann ætlaði sér. Þormóður Árni hefði mætt gríðarlega sterkum Ísraelsmanni í næstu umferð ef að hann hefði komist áfram en það er hætt við því að Pólverjinn geri ekki mikið á móti honum með sömu taktík. Hér fyrir ofan má sjá beina sjónvarpsútsendingu frá keppni í júdó en fyrir neðan má lesa beina textalýsingu blaðamanns Vísis í Ríó.Tweets by @VisirSport Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Þormóður Árni Jónsson keppti í dag í +100 kg flokki í júdó en hann er nú að keppa á Ólympíuleikum í þriðja sinn. Frammistaða okkar manns olli miklum vonbrigðum en hann var dæmdur úr leik. Þormóður mætti Pólverjanum Maciej Sarnacki í 32-manna úrslitum. Það verður seint sagt að þetta hafi verið leiftrandi skemmtileg glíma. Þeir héldu í hvorn annan án þess að gera mikið og Þormóður safnaði viðvörunum. Meðal annars fyrir að kasta sér í gólfið. Að lokum voru viðvaranirnar orðnar of margar og Þormóður dæmdur úr leik. Gríðarleg vonbrigði. Ekki síst í ljósi þess að Þormóður lét aldrei reyna neitt á Pólverjann. Pólverjinn beið átekta og sótti ekki mikið sem hentaði Þormóði illa. Þormóður náði ekki að komast í sín bestu brögð eins og hann ætlaði sér. Þormóður Árni hefði mætt gríðarlega sterkum Ísraelsmanni í næstu umferð ef að hann hefði komist áfram en það er hætt við því að Pólverjinn geri ekki mikið á móti honum með sömu taktík. Hér fyrir ofan má sjá beina sjónvarpsútsendingu frá keppni í júdó en fyrir neðan má lesa beina textalýsingu blaðamanns Vísis í Ríó.Tweets by @VisirSport
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira