Danirnir kunna að klæða sig Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2016 12:15 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér! Glamour Tíska Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér!
Glamour Tíska Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour