Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 21:00 Glamour/Getty Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði. Glamour Tíska Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fara saman á túr Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour
Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði.
Glamour Tíska Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fara saman á túr Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour