Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 21:00 Glamour/Getty Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði. Glamour Tíska Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour
Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði.
Glamour Tíska Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour