Smekkbuxur fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 3. apríl 2018 02:00 Glamour/Skjáskot Útivistartrend sem kallast á öðru máli "Gorpcore" hefur verið mjög áberandi síðustu árstíðir, bæði hjá konum jafnt sem körlum. Gönguskór og praktískir anorakkar hafa sést á tískupallinum hjá merkjum eins og Balenciaga og Louis Vuitton. Smekkbuxurnar passa vel inn í þennan stíl, og nú hafa smekkbuxurnar sést á götunni líkt og á tískupallinum. Hollywood-leikarinn Chris Pine sást í sínum smekkbuxum á Heathrow-flugvelli í London, og eru þær án efa mjög þægilegur ferðafélagi. Gull-smekkbuxurnar eru frá samstarfi Supreme x The North Face, en sú lína kemur út í vikunni. Smekkbuxur eru eitthvað sem þú ættir að prófa fyrir vorið. Henta vel við gönguskó og strigaskó, og henta einstaklega vel í garðvinnuna líka.Frá línu Supreme x The North FacePitti UomoFenty Puma 2018Walter Van Beirendonck 2018Frá tískuvikunni í SeoulR13Chris Pine á Heathrow Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour
Útivistartrend sem kallast á öðru máli "Gorpcore" hefur verið mjög áberandi síðustu árstíðir, bæði hjá konum jafnt sem körlum. Gönguskór og praktískir anorakkar hafa sést á tískupallinum hjá merkjum eins og Balenciaga og Louis Vuitton. Smekkbuxurnar passa vel inn í þennan stíl, og nú hafa smekkbuxurnar sést á götunni líkt og á tískupallinum. Hollywood-leikarinn Chris Pine sást í sínum smekkbuxum á Heathrow-flugvelli í London, og eru þær án efa mjög þægilegur ferðafélagi. Gull-smekkbuxurnar eru frá samstarfi Supreme x The North Face, en sú lína kemur út í vikunni. Smekkbuxur eru eitthvað sem þú ættir að prófa fyrir vorið. Henta vel við gönguskó og strigaskó, og henta einstaklega vel í garðvinnuna líka.Frá línu Supreme x The North FacePitti UomoFenty Puma 2018Walter Van Beirendonck 2018Frá tískuvikunni í SeoulR13Chris Pine á Heathrow
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour