Gerðu hlé á NFL-leik til þess að horfa á Phelps | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. ágúst 2016 12:00 Augu heimsins voru einu sinni sem oftar á Michael Phelps í nótt. mynd/twitter Undirbúningstímabilið í NFL-deildinni hófst í nótt og meðal annars var leikur hjá Baltimore Ravens en Michael Phelps er frá Baltimore. Áhorfendur fjölmenntu á leikinn og félagið auglýsti sérstaklega fyrir leik að fjórsundið hjá Phelps yrði sýnt á risaskjám á vellinum. Þegar það kom svo að þessu sögulega sundi hjá Phelps þá var einfaldlega gert hlé á leiknum svo allir gætu séð sundið. Áhorfendur sem og leikmenn. Það reyndist vera góð ákvörðun þar sem Phelps vann enn ein gullverðlaunin og sló 2.168 ára gamalt met í leiðinni. Áhorfendur fögnuðu gríðarlega þegar Phelps kom í mark eins og sjá má hér að neðan.The crowd at Ravens stadium watching as Phelps wins another gold (on delay) pic.twitter.com/88RHcuIUme— Justin Fenton (@justin_fenton) August 12, 2016 Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. 12. ágúst 2016 02:42 Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30 Phelps sló 2.168 ára gamalt met Ef það var einhver vafi á því hver væri besti keppandi á Ólympíuleikunum frá upphafi þá drukknaði sá vafi í lauginni í Ríó í nótt. 12. ágúst 2016 09:31 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira
Undirbúningstímabilið í NFL-deildinni hófst í nótt og meðal annars var leikur hjá Baltimore Ravens en Michael Phelps er frá Baltimore. Áhorfendur fjölmenntu á leikinn og félagið auglýsti sérstaklega fyrir leik að fjórsundið hjá Phelps yrði sýnt á risaskjám á vellinum. Þegar það kom svo að þessu sögulega sundi hjá Phelps þá var einfaldlega gert hlé á leiknum svo allir gætu séð sundið. Áhorfendur sem og leikmenn. Það reyndist vera góð ákvörðun þar sem Phelps vann enn ein gullverðlaunin og sló 2.168 ára gamalt met í leiðinni. Áhorfendur fögnuðu gríðarlega þegar Phelps kom í mark eins og sjá má hér að neðan.The crowd at Ravens stadium watching as Phelps wins another gold (on delay) pic.twitter.com/88RHcuIUme— Justin Fenton (@justin_fenton) August 12, 2016
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. 12. ágúst 2016 02:42 Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30 Phelps sló 2.168 ára gamalt met Ef það var einhver vafi á því hver væri besti keppandi á Ólympíuleikunum frá upphafi þá drukknaði sá vafi í lauginni í Ríó í nótt. 12. ágúst 2016 09:31 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira
Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. 12. ágúst 2016 02:42
Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30
Phelps sló 2.168 ára gamalt met Ef það var einhver vafi á því hver væri besti keppandi á Ólympíuleikunum frá upphafi þá drukknaði sá vafi í lauginni í Ríó í nótt. 12. ágúst 2016 09:31
Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30
Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18