Skoda selur bíla í 102 löndum Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2016 13:15 Skoda Kodiac jeppinn verður kynntur á bílasýningunni í París í haust. Tékkneski bílaframleiðandi hefur verið í mikilli sókn á undanförnum árum og selur nú bíla sína í 102 landi. Samkvæmt áætlun Skoda sem nær til ársins 2025 verða löndin orðin 120. Innan næstu 12 mánaða munu löndin Íran, Singapúr og S-Kórea bætast við og á næsta ári verður tekin um það endanleg ákvörðun hvort Skoda fari inná bandaríska bílamarkaðinn. Það yrði risastórt skref fyrir Skoda og kostnaðarsamt en afrakstur þess gæti líka orðið mikill. Skoda hefur lengi horft löngunaraugum yfir Atlantshafið en ætlar ekki að rasa um ráð fram og tekur endilega ákvörðun um málið með móðurfyrirtækinu Volkswagen. Skoda hefur aldrei áður selt eins marga bíla og á fyrri helmingi þessa árs, eða 569.400 bíla og jók sölu sína um 4,6%. Skoda mun kynna nýjan sjö sæta jeppa á bílasýningunni í París í september og stutt er í kynningu á arftaka Yeti bílsins Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent
Tékkneski bílaframleiðandi hefur verið í mikilli sókn á undanförnum árum og selur nú bíla sína í 102 landi. Samkvæmt áætlun Skoda sem nær til ársins 2025 verða löndin orðin 120. Innan næstu 12 mánaða munu löndin Íran, Singapúr og S-Kórea bætast við og á næsta ári verður tekin um það endanleg ákvörðun hvort Skoda fari inná bandaríska bílamarkaðinn. Það yrði risastórt skref fyrir Skoda og kostnaðarsamt en afrakstur þess gæti líka orðið mikill. Skoda hefur lengi horft löngunaraugum yfir Atlantshafið en ætlar ekki að rasa um ráð fram og tekur endilega ákvörðun um málið með móðurfyrirtækinu Volkswagen. Skoda hefur aldrei áður selt eins marga bíla og á fyrri helmingi þessa árs, eða 569.400 bíla og jók sölu sína um 4,6%. Skoda mun kynna nýjan sjö sæta jeppa á bílasýningunni í París í september og stutt er í kynningu á arftaka Yeti bílsins
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent