Renault Talisman frumsýndur á laugardag Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2016 14:30 Renault Talisman er einkar vel teiknaður bíll. Renault Talisman GRANDTOUR verður frumsýndur hjá BL næstkomandi laugardag, 13. ágúst milli kl. 12 og 16. Helstu fréttir að þessum bíl eru þær að auk þess sem hann var kosinn fallegasti bíll Evrópu síðastliðið vor eru mjög góðar umsagnir bílablaðamanna og notenda á meginlandinu um hann þar sem hæst ber lof á fallega og vandaða hönnun, smíði og frágang. Sérstaða Talisman er að hann er fáanlegur með aukbúnaðaði sem nefnist 4Control sem er stýring á öllum fjórum hjólunum, það er hann beygir þá einnig afturhjólin að vissu marki sem veitir honum einstaka aksturseiginleika. Að auki eru í þeim pakka stillanlegir demparar og 19 tommu álfelgur. Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent
Renault Talisman GRANDTOUR verður frumsýndur hjá BL næstkomandi laugardag, 13. ágúst milli kl. 12 og 16. Helstu fréttir að þessum bíl eru þær að auk þess sem hann var kosinn fallegasti bíll Evrópu síðastliðið vor eru mjög góðar umsagnir bílablaðamanna og notenda á meginlandinu um hann þar sem hæst ber lof á fallega og vandaða hönnun, smíði og frágang. Sérstaða Talisman er að hann er fáanlegur með aukbúnaðaði sem nefnist 4Control sem er stýring á öllum fjórum hjólunum, það er hann beygir þá einnig afturhjólin að vissu marki sem veitir honum einstaka aksturseiginleika. Að auki eru í þeim pakka stillanlegir demparar og 19 tommu álfelgur.
Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent