Eiginkona Weiner komin með nóg eftir að hann var gripinn í bólinu í þriðja sinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. ágúst 2016 20:53 Abedin og Weiner meðan allt lék í lyndi. Vísir/EPA Einn helsti ráðgjafi Hillary Clinton, Huma Abedin, hefur tilkynnt að hún muni segja skilið við eiginmann sinn, hinn umdeilda fyrrum þingmann og borgarstjóraefni Anthony Weiner, eftir að upp komst um þriðja kynlífshneykslið sem hann á þátt í. Í gær birti New York Post ítarlega umfjöllun þar sem birtar voru myndir og skilaboð sem Weiner og önnur kona sendu sín á milli og þættu ekki vænlegar til þess að byggja upp stöðugt hjónaband. Á einni myndinni sem Weinder sendi er hann ber að ofan og sést í sofandi son hans og Abedin sem þau eignuðust árið 2011. Weiner var mikið í fréttunum árið 2011 þegar hann neyddist til þess að segja af sér þingmennsku eftir að hafa, að eigin sögn, óvart sent djarfa myndir á aðrar konur en eiginkonu sína. Þá reyndi hann að snúa aftur í stjórnálin árið 2013 en aftur vildi svo til að djarfar myndir sem hann sendi til annarra kvenna fóru í umferð. Í bæði skiptin stóð Abedin með honum en nú hefur hún fengið nóg og sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag. Abedin er einn af lykilstarfsmönnum kosningabaráttu Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum og þykir líklegt að hlutverk hennar í Hvíta húsinu verði mikilvægt takist Clinton að sigra í kosningunum í haust. Fyrr á árinu kom út heimildarmynd um Weiner og þótti hún bera þess merki að hann stefndi á endurkomu í stjórnmálin. Ljóst þykir að sú endurkoma, hafi hún verið á döfinni, sé endanlega úr sögunni nú. Tengdar fréttir Graði þingmaðurinn búinn að segja af sér Anthony Weiner, þingmaður demókrata í Bandaríkjunum, hefur sagt af sér þingmennsku eftir að upp komst um kynlífshneyksli hans fyrir nokkrum vikum. 16. júní 2011 14:35 Klámhundurinn Weiner enn í veseni Borgarstjóraefnið í New York, Anthony Weiner, virðist ekki geta stillt sig þegar netið er annars vegar; enn hefur hann verið gripinn við þá iðju að senda konum kámfengin skilaboð og myndir á netinu. 24. júlí 2013 07:46 Trump ræðst á „kvenréttindatal“ Clinton-hjóna í nýju myndbandi Auðkýfingurinn Donald Trump skýtur föstum skotum á Hillary Clinton og eiginmann hennar í nýju myndbandi. 7. janúar 2016 19:56 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Einn helsti ráðgjafi Hillary Clinton, Huma Abedin, hefur tilkynnt að hún muni segja skilið við eiginmann sinn, hinn umdeilda fyrrum þingmann og borgarstjóraefni Anthony Weiner, eftir að upp komst um þriðja kynlífshneykslið sem hann á þátt í. Í gær birti New York Post ítarlega umfjöllun þar sem birtar voru myndir og skilaboð sem Weiner og önnur kona sendu sín á milli og þættu ekki vænlegar til þess að byggja upp stöðugt hjónaband. Á einni myndinni sem Weinder sendi er hann ber að ofan og sést í sofandi son hans og Abedin sem þau eignuðust árið 2011. Weiner var mikið í fréttunum árið 2011 þegar hann neyddist til þess að segja af sér þingmennsku eftir að hafa, að eigin sögn, óvart sent djarfa myndir á aðrar konur en eiginkonu sína. Þá reyndi hann að snúa aftur í stjórnálin árið 2013 en aftur vildi svo til að djarfar myndir sem hann sendi til annarra kvenna fóru í umferð. Í bæði skiptin stóð Abedin með honum en nú hefur hún fengið nóg og sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag. Abedin er einn af lykilstarfsmönnum kosningabaráttu Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum og þykir líklegt að hlutverk hennar í Hvíta húsinu verði mikilvægt takist Clinton að sigra í kosningunum í haust. Fyrr á árinu kom út heimildarmynd um Weiner og þótti hún bera þess merki að hann stefndi á endurkomu í stjórnmálin. Ljóst þykir að sú endurkoma, hafi hún verið á döfinni, sé endanlega úr sögunni nú.
Tengdar fréttir Graði þingmaðurinn búinn að segja af sér Anthony Weiner, þingmaður demókrata í Bandaríkjunum, hefur sagt af sér þingmennsku eftir að upp komst um kynlífshneyksli hans fyrir nokkrum vikum. 16. júní 2011 14:35 Klámhundurinn Weiner enn í veseni Borgarstjóraefnið í New York, Anthony Weiner, virðist ekki geta stillt sig þegar netið er annars vegar; enn hefur hann verið gripinn við þá iðju að senda konum kámfengin skilaboð og myndir á netinu. 24. júlí 2013 07:46 Trump ræðst á „kvenréttindatal“ Clinton-hjóna í nýju myndbandi Auðkýfingurinn Donald Trump skýtur föstum skotum á Hillary Clinton og eiginmann hennar í nýju myndbandi. 7. janúar 2016 19:56 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Graði þingmaðurinn búinn að segja af sér Anthony Weiner, þingmaður demókrata í Bandaríkjunum, hefur sagt af sér þingmennsku eftir að upp komst um kynlífshneyksli hans fyrir nokkrum vikum. 16. júní 2011 14:35
Klámhundurinn Weiner enn í veseni Borgarstjóraefnið í New York, Anthony Weiner, virðist ekki geta stillt sig þegar netið er annars vegar; enn hefur hann verið gripinn við þá iðju að senda konum kámfengin skilaboð og myndir á netinu. 24. júlí 2013 07:46
Trump ræðst á „kvenréttindatal“ Clinton-hjóna í nýju myndbandi Auðkýfingurinn Donald Trump skýtur föstum skotum á Hillary Clinton og eiginmann hennar í nýju myndbandi. 7. janúar 2016 19:56