4MATIC jeppasýning hjá Öskju Finnur Thorlacius skrifar 25. ágúst 2016 15:20 Mercedes Benz GLE. Bílaumboðið Askja býður til 4MATIC jeppasýningar á laugardag kl. 12-16. Þar verður sýnd öll nýja jeppalína þýska lúxusbílaframleiðandans. Um er að ræða lúxussportjeppana GLA, GLC, GLS, GLE og GLE Coupé, auk hins rómaða G-jeppa. GLC og GLE verða m.a. sýndir í Plug-In-Hybrid útfærslum en tengiltvinntæknin nýtur sífellt meiri vinsælda. Allir bílarnir eru með 4MATIC fjórhjóladrifinu frá Mercedes-Benz. Þá verður einnig úrval af fjórhjóladrifnum atvinnubílum frá Mercedes-Benz til sýnis í Öskju á laugardag og má þar nefna V-Class, Vito og Sprinter bíla í ýmsum útfærslum. 4MATIC er eitt fullkomnasta aldrifskerfi sem völ er á og er nú í boði í öllum gerðum sjálfskiptra bíla frá Mercedes-Benz. 4MATIC kerfið deilir vélarafli og snúningsvægi til allra fjögurra hjóla bílsins eftir þörfum hverju sinni, jafnt þegar ekið er á bundnu slitlagi sem í torfærum. Boðið verður upp á ýmis tilboð í tilefni sýningarinn. 20% afsláttur verður veittur af Mercedes-Benz aukahlutum og 25% afsláttur af rúðuþurrkum, frí ásetning og áfylling á rúðuvökva. Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent
Bílaumboðið Askja býður til 4MATIC jeppasýningar á laugardag kl. 12-16. Þar verður sýnd öll nýja jeppalína þýska lúxusbílaframleiðandans. Um er að ræða lúxussportjeppana GLA, GLC, GLS, GLE og GLE Coupé, auk hins rómaða G-jeppa. GLC og GLE verða m.a. sýndir í Plug-In-Hybrid útfærslum en tengiltvinntæknin nýtur sífellt meiri vinsælda. Allir bílarnir eru með 4MATIC fjórhjóladrifinu frá Mercedes-Benz. Þá verður einnig úrval af fjórhjóladrifnum atvinnubílum frá Mercedes-Benz til sýnis í Öskju á laugardag og má þar nefna V-Class, Vito og Sprinter bíla í ýmsum útfærslum. 4MATIC er eitt fullkomnasta aldrifskerfi sem völ er á og er nú í boði í öllum gerðum sjálfskiptra bíla frá Mercedes-Benz. 4MATIC kerfið deilir vélarafli og snúningsvægi til allra fjögurra hjóla bílsins eftir þörfum hverju sinni, jafnt þegar ekið er á bundnu slitlagi sem í torfærum. Boðið verður upp á ýmis tilboð í tilefni sýningarinn. 20% afsláttur verður veittur af Mercedes-Benz aukahlutum og 25% afsláttur af rúðuþurrkum, frí ásetning og áfylling á rúðuvökva.
Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent