Flugeldasýning Menningarnætur kostaði 3,25 milljónir Birta Svavarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 14:35 Flugeldasýning Menningarnætur í ár var 30% ódýrari en sýning seinasta árs. Myndin er frá árinu 2011. vísir/vilhelm Flugeldasýning Menningarnætur síðastliðið laugardagskvöld kostaði 3,25 milljónir með öllu. Var sýningin 30% ódýrari en sýning síðasta árs. Hjálparsveit skáta í Reykjavík sá um framkvæmd og skipulagningu sýningarinnar, sem var hin glæsilegasta, en flugeldasýning Menningarnætur er mikilvægur liður í fjáröflun þeirra. „Við höfum nær eingöngu heyrt jákvæðar raddir og fengið góð viðbrögð. Hjálparsveit skáta í Reykjavík hefur séð um að skjóta upp flugeldum í næstum tuttugu ár á Menningarnótt og eru algjörir listamenn í slíkum sýningum. Það er skotið upp samkvæmt ákveðnu kerfi og þeir setja allt afar skipulega upp fyrir sýningu. Við vorum afar ánægð með hvernig tókst til í ár,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, viðburðastjóri Höfuðborgarstofu, í samtali við Vísi. Áætlað er að stór hluti þeirra sem komu á Menningarnótt hafi fylgst með sýningunni, en talið er að um 130 þúsund gestir hafi sótt Menningarnótt í ár, sem er aðsóknarmet. Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Á annað hundrað þúsund manns á Menningarnótt Metfjöldi var á Menningarnótt í ár en vel tókst að dreifa fjöldanum með því að víkka út hátíðarsvæðið. 21. ágúst 2016 09:21 Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15 Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21. ágúst 2016 19:59 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira
Flugeldasýning Menningarnætur síðastliðið laugardagskvöld kostaði 3,25 milljónir með öllu. Var sýningin 30% ódýrari en sýning síðasta árs. Hjálparsveit skáta í Reykjavík sá um framkvæmd og skipulagningu sýningarinnar, sem var hin glæsilegasta, en flugeldasýning Menningarnætur er mikilvægur liður í fjáröflun þeirra. „Við höfum nær eingöngu heyrt jákvæðar raddir og fengið góð viðbrögð. Hjálparsveit skáta í Reykjavík hefur séð um að skjóta upp flugeldum í næstum tuttugu ár á Menningarnótt og eru algjörir listamenn í slíkum sýningum. Það er skotið upp samkvæmt ákveðnu kerfi og þeir setja allt afar skipulega upp fyrir sýningu. Við vorum afar ánægð með hvernig tókst til í ár,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, viðburðastjóri Höfuðborgarstofu, í samtali við Vísi. Áætlað er að stór hluti þeirra sem komu á Menningarnótt hafi fylgst með sýningunni, en talið er að um 130 þúsund gestir hafi sótt Menningarnótt í ár, sem er aðsóknarmet.
Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Á annað hundrað þúsund manns á Menningarnótt Metfjöldi var á Menningarnótt í ár en vel tókst að dreifa fjöldanum með því að víkka út hátíðarsvæðið. 21. ágúst 2016 09:21 Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15 Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21. ágúst 2016 19:59 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira
Á annað hundrað þúsund manns á Menningarnótt Metfjöldi var á Menningarnótt í ár en vel tókst að dreifa fjöldanum með því að víkka út hátíðarsvæðið. 21. ágúst 2016 09:21
Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15
Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21. ágúst 2016 19:59