Dagur: Gaman að ná í þessa medalíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 16:07 Dagur Sigurðsson fagnar sigri í leikslok. Vísir/Anton Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó. Þýska liðið lenti undir í byrjun leiks en tók svo öll völd á vellinum og vann að lokum sex marka sigur, 31-25. „Þetta var stórkostlegt og gaman að ná í þessa medalíu. Það er ótrúlega erfitt andlega að vinna þennan leik. Það eru allir undir mikilli pressu og þar af leiðandi mjög erfitt," sagði Dagur. Þýska liðið tapaði með einu marki á móti Frökkum í undanúrslitunum en Pólverjar töpuðu í framlengingu á móti Dönum. „Okkur tókst það betur að rífa okkur upp heldur en þeir. Við höfum líka nokkra klukkutíma aukalega til þess að gera það. Þeir spiluðu seinna en við í undanúrslitunum og það getur oft skipt máli," sagði Dagur. Hann fylgdi eftir Evrópumeistaratitli með því að skila liðinu í brons á Ólympíuleikum. „Það er mjög sterkt og sýnir sterkan karakter hjá strákunum," sagði Dagur en hver var lykillinn að því að ná í verðlaun á næsta móti eftir EM-gullið? „Ég held að það hafi verið einbeitingin hjá leikmönnunum sjálfum. Við spilum annan hvern dag allt mótið í gegnum og þá þarftu að halda ótrúlegri einbeitingu," sagði Dagur. „Þessi leikur um þriðja sætið er sá erfiðasti. Þú kemur inn í leikinn eftir þessu miklu vonbrigði og það er bara ein medalía í boði. Svo er hrikalega langt í næstu leika og allt undir. Þá er þessi leikur ótrúlega erfiður," sagði Dagur. Dagur hafði því miður ekki nema stuttan tíma fyrir íslenska blaðamanninn en fram að því höfðu þýsku blaðamennirnir hópast að honum og spurt hann spjörunum úr. Robert „Bob" Hanning, varaformaður þýska handboltasambandsins, tók Dag í burtu úr viðtölunum en ekki var vitað hvert lá svona mikið á að fara. Handbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Dagur: Hættulegt að taka fótinn af bensíngjöfinni Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fylgdu á eftir þriggja marka sigri á Svíum, 32-29, í fyrsta leik handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að vinna Pólverja með nákvæmlega sama mun í gær. Liðið lítur vel út og það er margt sem minnir á liðið sem varð Evrópumeistari í Kraków 31. janúar. 10. ágúst 2016 06:00 Fáum við íslenskan úrslitaleik? Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru komnir með lið sín í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó og vinni Þýskaland og Danmörk leiki sína í dag mætast þeir í úrslitaleiknum á sunnudaginn. 19. ágúst 2016 07:00 Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. 21. ágúst 2016 15:02 Narcisse kom í veg fyrir að Dagur og lærisveinar hans færu í úrslitin Daniel Narcisse tryggði Frökkum sigur á Þjóðverjum, 29-28, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Ríó í kvöld. 19. ágúst 2016 20:20 Strákarnir hans Dags komnir í undanúrslit Dagur Sigurðsson er kominn með þýska handboltalandsliðið í undanúrslit á öðru stórmótinu í röð eftir að Þjóðverjar unnu stórsigur, 34-22, á Katar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. 17. ágúst 2016 18:04 Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51 Tveir íslenskir þjálfarar í undanúrslitunum Guðmundur Guðmundsson er komin með danska handboltalandsliðið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Slóveníu í kvöld. 17. ágúst 2016 21:45 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó. Þýska liðið lenti undir í byrjun leiks en tók svo öll völd á vellinum og vann að lokum sex marka sigur, 31-25. „Þetta var stórkostlegt og gaman að ná í þessa medalíu. Það er ótrúlega erfitt andlega að vinna þennan leik. Það eru allir undir mikilli pressu og þar af leiðandi mjög erfitt," sagði Dagur. Þýska liðið tapaði með einu marki á móti Frökkum í undanúrslitunum en Pólverjar töpuðu í framlengingu á móti Dönum. „Okkur tókst það betur að rífa okkur upp heldur en þeir. Við höfum líka nokkra klukkutíma aukalega til þess að gera það. Þeir spiluðu seinna en við í undanúrslitunum og það getur oft skipt máli," sagði Dagur. Hann fylgdi eftir Evrópumeistaratitli með því að skila liðinu í brons á Ólympíuleikum. „Það er mjög sterkt og sýnir sterkan karakter hjá strákunum," sagði Dagur en hver var lykillinn að því að ná í verðlaun á næsta móti eftir EM-gullið? „Ég held að það hafi verið einbeitingin hjá leikmönnunum sjálfum. Við spilum annan hvern dag allt mótið í gegnum og þá þarftu að halda ótrúlegri einbeitingu," sagði Dagur. „Þessi leikur um þriðja sætið er sá erfiðasti. Þú kemur inn í leikinn eftir þessu miklu vonbrigði og það er bara ein medalía í boði. Svo er hrikalega langt í næstu leika og allt undir. Þá er þessi leikur ótrúlega erfiður," sagði Dagur. Dagur hafði því miður ekki nema stuttan tíma fyrir íslenska blaðamanninn en fram að því höfðu þýsku blaðamennirnir hópast að honum og spurt hann spjörunum úr. Robert „Bob" Hanning, varaformaður þýska handboltasambandsins, tók Dag í burtu úr viðtölunum en ekki var vitað hvert lá svona mikið á að fara.
Handbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Dagur: Hættulegt að taka fótinn af bensíngjöfinni Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fylgdu á eftir þriggja marka sigri á Svíum, 32-29, í fyrsta leik handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að vinna Pólverja með nákvæmlega sama mun í gær. Liðið lítur vel út og það er margt sem minnir á liðið sem varð Evrópumeistari í Kraków 31. janúar. 10. ágúst 2016 06:00 Fáum við íslenskan úrslitaleik? Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru komnir með lið sín í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó og vinni Þýskaland og Danmörk leiki sína í dag mætast þeir í úrslitaleiknum á sunnudaginn. 19. ágúst 2016 07:00 Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. 21. ágúst 2016 15:02 Narcisse kom í veg fyrir að Dagur og lærisveinar hans færu í úrslitin Daniel Narcisse tryggði Frökkum sigur á Þjóðverjum, 29-28, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Ríó í kvöld. 19. ágúst 2016 20:20 Strákarnir hans Dags komnir í undanúrslit Dagur Sigurðsson er kominn með þýska handboltalandsliðið í undanúrslit á öðru stórmótinu í röð eftir að Þjóðverjar unnu stórsigur, 34-22, á Katar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. 17. ágúst 2016 18:04 Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51 Tveir íslenskir þjálfarar í undanúrslitunum Guðmundur Guðmundsson er komin með danska handboltalandsliðið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Slóveníu í kvöld. 17. ágúst 2016 21:45 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Dagur: Hættulegt að taka fótinn af bensíngjöfinni Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fylgdu á eftir þriggja marka sigri á Svíum, 32-29, í fyrsta leik handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að vinna Pólverja með nákvæmlega sama mun í gær. Liðið lítur vel út og það er margt sem minnir á liðið sem varð Evrópumeistari í Kraków 31. janúar. 10. ágúst 2016 06:00
Fáum við íslenskan úrslitaleik? Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru komnir með lið sín í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó og vinni Þýskaland og Danmörk leiki sína í dag mætast þeir í úrslitaleiknum á sunnudaginn. 19. ágúst 2016 07:00
Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. 21. ágúst 2016 15:02
Narcisse kom í veg fyrir að Dagur og lærisveinar hans færu í úrslitin Daniel Narcisse tryggði Frökkum sigur á Þjóðverjum, 29-28, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Ríó í kvöld. 19. ágúst 2016 20:20
Strákarnir hans Dags komnir í undanúrslit Dagur Sigurðsson er kominn með þýska handboltalandsliðið í undanúrslit á öðru stórmótinu í röð eftir að Þjóðverjar unnu stórsigur, 34-22, á Katar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. 17. ágúst 2016 18:04
Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51
Tveir íslenskir þjálfarar í undanúrslitunum Guðmundur Guðmundsson er komin með danska handboltalandsliðið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Slóveníu í kvöld. 17. ágúst 2016 21:45
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni