Fyrsta suður-afríska konan í 64 ár sem vinnur gull í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 02:48 Caster Semenya. Vísir/Getty Caster Semenya frá Suður-Afríku varð í nótt Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eins og allir bjuggust við fyrir keppni. Sigur Caster Semenya var mjög öruggur en hún er ein umdeildasti frjálsíþróttamaður heimsins enda var mikið deilt um á sínum tíma hvort að hún væri kona eða karl. Caster Semenya kom í mark á 1:55,29 mínútum og setti nýtt suður-afrískt met. Hún var meira en sekúndu á undan Francine Niyonsaba frá Búrúndí sem fékk silfrið. Margaret Wambui frá Kenýa náði síðan bronsinu. Suður-Afríkumenn voru búnir að bíða í 64 ár eftir að kona tæki gull í frjálsum íþróttum en Caster Semenya jafnaði þarna afrek Ester Brand sem vann gull í hástökki á ÓL í Helsinki 1952. Caster Semenya bætti sig um eitt sæti frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún varð að sætta sig við silfrið á eftir Mariyu Savinovu frá Rússlandi. Melissa Bishop frá Kanada og Maryna Arzamasava frá Hvíta-Rússlandi sem unnu undanriðilinn sem Aníta Hinriksdóttir var í enduðu í 4. (Bishop) og 7. sæti (Arzamasava). Það nægði ekki Melissa Bishop að setja kanadískt met því hún missti af bronsinu.Vísir/GettySigurinn var öruggur.Vísir/GettyVerðlaunahafarnirVísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Caster Semenya frá Suður-Afríku varð í nótt Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eins og allir bjuggust við fyrir keppni. Sigur Caster Semenya var mjög öruggur en hún er ein umdeildasti frjálsíþróttamaður heimsins enda var mikið deilt um á sínum tíma hvort að hún væri kona eða karl. Caster Semenya kom í mark á 1:55,29 mínútum og setti nýtt suður-afrískt met. Hún var meira en sekúndu á undan Francine Niyonsaba frá Búrúndí sem fékk silfrið. Margaret Wambui frá Kenýa náði síðan bronsinu. Suður-Afríkumenn voru búnir að bíða í 64 ár eftir að kona tæki gull í frjálsum íþróttum en Caster Semenya jafnaði þarna afrek Ester Brand sem vann gull í hástökki á ÓL í Helsinki 1952. Caster Semenya bætti sig um eitt sæti frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún varð að sætta sig við silfrið á eftir Mariyu Savinovu frá Rússlandi. Melissa Bishop frá Kanada og Maryna Arzamasava frá Hvíta-Rússlandi sem unnu undanriðilinn sem Aníta Hinriksdóttir var í enduðu í 4. (Bishop) og 7. sæti (Arzamasava). Það nægði ekki Melissa Bishop að setja kanadískt met því hún missti af bronsinu.Vísir/GettySigurinn var öruggur.Vísir/GettyVerðlaunahafarnirVísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira