UFC 202: Rick Story mætir Donald Cerrone í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 20. ágúst 2016 21:30 Ekki mikill rígur á milli Story og Cerrone. Vísir/Getty Eins og flestum bardagaáhugamönnum er kunnugt um berst Conor McGregor við Nate Diaz í kvöld. Það má þó ekki gleyma því að fyrr um kvöldið eru margir frábærir bardagar sem fólk má ekki missa af. Bardagi Conor McGregor og Nate Diaz er auðvitað aðalbardaginn á UFC 202. Gríðarleg tilhlökkun ríkir meðal bardagaáhugamanna fyrir kvöldinu enda stefnir allt í taumlausa skemmtun. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Anthony Johnson og Glover Teixeira. Sigurvegarinn mun að öllum líkindum fá næsta titilbardaga í léttþungavigtinni. Báðir eru þeir frábærir bardagamenn sem gætu valdið núverandi meistara, Daniel Cormier, vandræðum. Anthony Johnson er mikill rotari og hefur sigrað 15 bardaga eftir rothögg en 11 af þeim sigrum hafa komið í fyrstu lotu. Sigurlíkur Glover Teixeira stóraukast því ef honum tekst að lifa af fyrstu lotuna. Anthony Johnson fékk tækifæri á titlinum í maí en mátti sætta sig við tap gegn Cormier. Hann var nálægt því að klára Cormier í fyrstu lotu en þreyttist fljótt og var í miklum vandræðum í næstu lotum þar til Cormier kláraði hann með uppgjafartaki. Glover Teixeira er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og er ansi lunkinn í gólfinu. Hann er þó bara með sjö sigra eftir uppgjafartök en er að sama skapi með 15 sigra eftir rothögg rétt eins og Johnson. Þó Teixeira líti út eins og vondi kallinn í James Bond er hann ljúfur sem lamb utan búrsins og finnst fátt skemmtilegra en grænmetisræktun sín. Þessi viðureign ætti því að verða virkilega spennandi milli tveggja frábærra bardagamanna. Þriðji síðasti bardagi kvöldsins er einnig afar áhugaverður. Þar mætast gamli Íslandsóvinurinn Rick Story og kúrekinn Donald Cerrone. Story hefur barist aðeins einn bardaga síðan hann sigraði Gunnar Nelson í október 2014. Eftir sigur á Tarec Saffiedine í maí virðist hann vera kominn á fullt skrið eftir erfið meiðsli undanfarin ár. Donald Cerrone er einn allra skemmtilegasti karakterinn í MMA heiminum. Hann vill berjast sem oftast og hefur gaman af því að fara í kappakstur, klettaklifur og sjóbretti svo fátt eitt sé nefnt aðeins nokkrum dögum fyrir bardaga. Nokkuð sem UFC er alls ekki ánægt með. Hann er líka hrikalega skemmtilegur bardagamaður en af 30 sigrum hans hafa 16 komið eftir uppgjafartök og sex eftir rothögg. Það er því engin tilviljun að hann er einn vinsælasti bardagamaðurinn í UFC. Þetta ætti að verða mjög skemmtilegur bardaga í veltivigtinni en Gunnar Nelson telur að sinn gamli andstæðingur, Rick Story, fari með sigur af hólmi. UFC 202 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í nótt og hefst útsendingin kl. 2. Fimm bardagar verða á dagskrá í kvöld og er þetta kvöld sem enginn alvöru bardagaaðdáandi má missa af. MMA Tengdar fréttir Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30 Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00 Conor hæðist að Diaz: „Ég óttaðist um líf mitt“ Það varð gjörsamlega allt vitlaust á blaðamannafundinum fyrir UFC 202 í gær er Conor McGregor og Nate Diaz grýttu flöskum í hvorn annan. 18. ágúst 2016 11:00 Uppáhaldsofurhetja Nate Diaz er Nate Diaz Nate Diaz er með sjálfstraustið í botni eins og sjá má í nýjaasta þættinum af Embedded þar sem víða er komið við. 18. ágúst 2016 13:30 Conor lætur kýla sig í magann | Tveir þættir af Embedded UFC mun fylgja Conor McGregor og Nate Diaz eftir í hvert fótmál fram að bardaga þeirra og heimurinn fær að fylgjast með. 16. ágúst 2016 22:30 Flöskum kastað á blaðamannafundi Conor og Diaz Dana White sleit fundinum skömmu eftir komu Conor. 17. ágúst 2016 19:30 Kavanagh: Orðspor mitt er undir í þessum bardaga John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, segir að það sé mikið undir fyrir sig er Conor keppir gegn Nate Diaz. 10. ágúst 2016 23:15 Conor og Diaz munu fá háar sektir Bardagakapparnir Conor McGregor og Nate Diaz munu fá grimma refsingu fyrir hegðun sína á blaðamannafundinum á miðvikudag. Hegðun þeirra er litin mjög alvarlegum augum. 19. ágúst 2016 13:30 Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Sjá meira
Eins og flestum bardagaáhugamönnum er kunnugt um berst Conor McGregor við Nate Diaz í kvöld. Það má þó ekki gleyma því að fyrr um kvöldið eru margir frábærir bardagar sem fólk má ekki missa af. Bardagi Conor McGregor og Nate Diaz er auðvitað aðalbardaginn á UFC 202. Gríðarleg tilhlökkun ríkir meðal bardagaáhugamanna fyrir kvöldinu enda stefnir allt í taumlausa skemmtun. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Anthony Johnson og Glover Teixeira. Sigurvegarinn mun að öllum líkindum fá næsta titilbardaga í léttþungavigtinni. Báðir eru þeir frábærir bardagamenn sem gætu valdið núverandi meistara, Daniel Cormier, vandræðum. Anthony Johnson er mikill rotari og hefur sigrað 15 bardaga eftir rothögg en 11 af þeim sigrum hafa komið í fyrstu lotu. Sigurlíkur Glover Teixeira stóraukast því ef honum tekst að lifa af fyrstu lotuna. Anthony Johnson fékk tækifæri á titlinum í maí en mátti sætta sig við tap gegn Cormier. Hann var nálægt því að klára Cormier í fyrstu lotu en þreyttist fljótt og var í miklum vandræðum í næstu lotum þar til Cormier kláraði hann með uppgjafartaki. Glover Teixeira er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og er ansi lunkinn í gólfinu. Hann er þó bara með sjö sigra eftir uppgjafartök en er að sama skapi með 15 sigra eftir rothögg rétt eins og Johnson. Þó Teixeira líti út eins og vondi kallinn í James Bond er hann ljúfur sem lamb utan búrsins og finnst fátt skemmtilegra en grænmetisræktun sín. Þessi viðureign ætti því að verða virkilega spennandi milli tveggja frábærra bardagamanna. Þriðji síðasti bardagi kvöldsins er einnig afar áhugaverður. Þar mætast gamli Íslandsóvinurinn Rick Story og kúrekinn Donald Cerrone. Story hefur barist aðeins einn bardaga síðan hann sigraði Gunnar Nelson í október 2014. Eftir sigur á Tarec Saffiedine í maí virðist hann vera kominn á fullt skrið eftir erfið meiðsli undanfarin ár. Donald Cerrone er einn allra skemmtilegasti karakterinn í MMA heiminum. Hann vill berjast sem oftast og hefur gaman af því að fara í kappakstur, klettaklifur og sjóbretti svo fátt eitt sé nefnt aðeins nokkrum dögum fyrir bardaga. Nokkuð sem UFC er alls ekki ánægt með. Hann er líka hrikalega skemmtilegur bardagamaður en af 30 sigrum hans hafa 16 komið eftir uppgjafartök og sex eftir rothögg. Það er því engin tilviljun að hann er einn vinsælasti bardagamaðurinn í UFC. Þetta ætti að verða mjög skemmtilegur bardaga í veltivigtinni en Gunnar Nelson telur að sinn gamli andstæðingur, Rick Story, fari með sigur af hólmi. UFC 202 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í nótt og hefst útsendingin kl. 2. Fimm bardagar verða á dagskrá í kvöld og er þetta kvöld sem enginn alvöru bardagaaðdáandi má missa af.
MMA Tengdar fréttir Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30 Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00 Conor hæðist að Diaz: „Ég óttaðist um líf mitt“ Það varð gjörsamlega allt vitlaust á blaðamannafundinum fyrir UFC 202 í gær er Conor McGregor og Nate Diaz grýttu flöskum í hvorn annan. 18. ágúst 2016 11:00 Uppáhaldsofurhetja Nate Diaz er Nate Diaz Nate Diaz er með sjálfstraustið í botni eins og sjá má í nýjaasta þættinum af Embedded þar sem víða er komið við. 18. ágúst 2016 13:30 Conor lætur kýla sig í magann | Tveir þættir af Embedded UFC mun fylgja Conor McGregor og Nate Diaz eftir í hvert fótmál fram að bardaga þeirra og heimurinn fær að fylgjast með. 16. ágúst 2016 22:30 Flöskum kastað á blaðamannafundi Conor og Diaz Dana White sleit fundinum skömmu eftir komu Conor. 17. ágúst 2016 19:30 Kavanagh: Orðspor mitt er undir í þessum bardaga John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, segir að það sé mikið undir fyrir sig er Conor keppir gegn Nate Diaz. 10. ágúst 2016 23:15 Conor og Diaz munu fá háar sektir Bardagakapparnir Conor McGregor og Nate Diaz munu fá grimma refsingu fyrir hegðun sína á blaðamannafundinum á miðvikudag. Hegðun þeirra er litin mjög alvarlegum augum. 19. ágúst 2016 13:30 Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Sjá meira
Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30
Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00
Conor hæðist að Diaz: „Ég óttaðist um líf mitt“ Það varð gjörsamlega allt vitlaust á blaðamannafundinum fyrir UFC 202 í gær er Conor McGregor og Nate Diaz grýttu flöskum í hvorn annan. 18. ágúst 2016 11:00
Uppáhaldsofurhetja Nate Diaz er Nate Diaz Nate Diaz er með sjálfstraustið í botni eins og sjá má í nýjaasta þættinum af Embedded þar sem víða er komið við. 18. ágúst 2016 13:30
Conor lætur kýla sig í magann | Tveir þættir af Embedded UFC mun fylgja Conor McGregor og Nate Diaz eftir í hvert fótmál fram að bardaga þeirra og heimurinn fær að fylgjast með. 16. ágúst 2016 22:30
Flöskum kastað á blaðamannafundi Conor og Diaz Dana White sleit fundinum skömmu eftir komu Conor. 17. ágúst 2016 19:30
Kavanagh: Orðspor mitt er undir í þessum bardaga John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, segir að það sé mikið undir fyrir sig er Conor keppir gegn Nate Diaz. 10. ágúst 2016 23:15
Conor og Diaz munu fá háar sektir Bardagakapparnir Conor McGregor og Nate Diaz munu fá grimma refsingu fyrir hegðun sína á blaðamannafundinum á miðvikudag. Hegðun þeirra er litin mjög alvarlegum augum. 19. ágúst 2016 13:30
Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti