Levorg með fullt hús stiga hjá NCAP Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2016 12:27 Subaru Levorg. Subaru Levorg hefur fengið fullt hús stiga fyrir framúrskarandi öryggi í úttekt sem NCAP (European New Car Assessment Programme) hefur gert á bílnum í margvíslegum árekstraprófum. Þannig fékk hann hæstu einkunn fyrir þá miklu vernd sem hann veitir fullorðnum farþegum (Adult Occupant Protection) og börnum (Child Occupant Protection), gangandi vegfarendum (Pedestrian Protection) og fyrir öryggiskerfi bílsins (Safety Assist) sem veita ökumanni aðstoð til að draga úr líkum á árekstri. NCAP hefur nú bætt við nýju prófi í athugunum sínum sem metur hversu færir bílar eru um að bregðast sjálfkrafa við aðsteðjandi hættu á ákeyrslu á gangandi vegfaranda og fékk Levorg með öryggiskerfið EyeSight mjög góða einkunn fyrir það hversu vel kerfið bregst við í slíkum tilvikum. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent
Subaru Levorg hefur fengið fullt hús stiga fyrir framúrskarandi öryggi í úttekt sem NCAP (European New Car Assessment Programme) hefur gert á bílnum í margvíslegum árekstraprófum. Þannig fékk hann hæstu einkunn fyrir þá miklu vernd sem hann veitir fullorðnum farþegum (Adult Occupant Protection) og börnum (Child Occupant Protection), gangandi vegfarendum (Pedestrian Protection) og fyrir öryggiskerfi bílsins (Safety Assist) sem veita ökumanni aðstoð til að draga úr líkum á árekstri. NCAP hefur nú bætt við nýju prófi í athugunum sínum sem metur hversu færir bílar eru um að bregðast sjálfkrafa við aðsteðjandi hættu á ákeyrslu á gangandi vegfaranda og fékk Levorg með öryggiskerfið EyeSight mjög góða einkunn fyrir það hversu vel kerfið bregst við í slíkum tilvikum.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent