Hafa beðið eftir Justin Bieber í rigningunni í allan dag: Fengu gefins pítsur Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2016 16:45 Þessar voru sáttar. Myndir/mummi LÚ Annan daginn í röð byrjaði röð að myndast fyrir utan Kórinn í Kópavogi en Justin Bieber stígur aftur á svið þar í kvöld. Búist er við nítján þúsund manns á tónleikunum í kvöld og sennilega verða örlítið fleiri í kvöld en í gærkvöldi. Fyrstu gestirnir mættu eldsnemma í morgun og þurfa því að bíða þar í marga klukkutíma áður en hleypt verður inn í höllina klukkan fimm. Að þessu sinni mættu starfsmenn Dominos á svæðið og gáfu þeim sem voru í röðinni pítsu um hádegisbilið í dag. Eðlilega voru krakkarnir mjög ánægðir með uppátækið og borðuðu pítsurnar af bestu list. Hér að neðan má sjá myndir af sáttum krökkum í röðinni en það hefur rignt töluvert meira í dag en í gær á þá aðila sem eru í röðinni. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Aðdáendur Justin Bieber streyma í Kórinn Justin Bieber er mættur og stígur á sviðið í kvöld. 8. september 2016 14:45 Justin Bieber hélt fallega ræðu, þakkaði guði og söng síðan Purpose - Myndband "Að vera á tónleikaferðalagi getur verið erfitt en það er líka eitthvað það mest gefandi í lífinu,“ sagði tilfinningaríkur Justin Bieber í Kórnum í gær áður en hann tók lagið Purpose. 9. september 2016 10:15 Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45 Einkaviðtal Fréttablaðsins: Hakk og spagettí uppáhaldsmatur Justin Bieber Hinn klassíski ítalski réttur, Spaghetti Bolognese, eða hakk og spagettí er uppáhaldsmatur poppstjörnunnar Justin Bieber. 8. september 2016 14:15 Fyrstu tónleikagestirnir mættir: „Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Bieber var víkingaklappaður upp og tók síðan Sorry í rigningunni - Myndband Víkingaklappið er að verða einskonar einkennismerki Íslendinga um heim allan. Frá því á EM í Frakklandi í sumar hafa Íslendingar og margir aðrir notað klappið ópspart. 9. september 2016 10:50 Justin Bieber elskar að vera einn í náttúrunni Tónleikarnir í Kórnum í gærkvöldi voru þeir fyrstu á ferðalagi Biebers um Evrópu þar sem hann fylgir eftir nýjustu plötu sinni, Purpose. 9. september 2016 07:15 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Annan daginn í röð byrjaði röð að myndast fyrir utan Kórinn í Kópavogi en Justin Bieber stígur aftur á svið þar í kvöld. Búist er við nítján þúsund manns á tónleikunum í kvöld og sennilega verða örlítið fleiri í kvöld en í gærkvöldi. Fyrstu gestirnir mættu eldsnemma í morgun og þurfa því að bíða þar í marga klukkutíma áður en hleypt verður inn í höllina klukkan fimm. Að þessu sinni mættu starfsmenn Dominos á svæðið og gáfu þeim sem voru í röðinni pítsu um hádegisbilið í dag. Eðlilega voru krakkarnir mjög ánægðir með uppátækið og borðuðu pítsurnar af bestu list. Hér að neðan má sjá myndir af sáttum krökkum í röðinni en það hefur rignt töluvert meira í dag en í gær á þá aðila sem eru í röðinni.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Aðdáendur Justin Bieber streyma í Kórinn Justin Bieber er mættur og stígur á sviðið í kvöld. 8. september 2016 14:45 Justin Bieber hélt fallega ræðu, þakkaði guði og söng síðan Purpose - Myndband "Að vera á tónleikaferðalagi getur verið erfitt en það er líka eitthvað það mest gefandi í lífinu,“ sagði tilfinningaríkur Justin Bieber í Kórnum í gær áður en hann tók lagið Purpose. 9. september 2016 10:15 Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45 Einkaviðtal Fréttablaðsins: Hakk og spagettí uppáhaldsmatur Justin Bieber Hinn klassíski ítalski réttur, Spaghetti Bolognese, eða hakk og spagettí er uppáhaldsmatur poppstjörnunnar Justin Bieber. 8. september 2016 14:15 Fyrstu tónleikagestirnir mættir: „Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Bieber var víkingaklappaður upp og tók síðan Sorry í rigningunni - Myndband Víkingaklappið er að verða einskonar einkennismerki Íslendinga um heim allan. Frá því á EM í Frakklandi í sumar hafa Íslendingar og margir aðrir notað klappið ópspart. 9. september 2016 10:50 Justin Bieber elskar að vera einn í náttúrunni Tónleikarnir í Kórnum í gærkvöldi voru þeir fyrstu á ferðalagi Biebers um Evrópu þar sem hann fylgir eftir nýjustu plötu sinni, Purpose. 9. september 2016 07:15 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Bein útsending: Aðdáendur Justin Bieber streyma í Kórinn Justin Bieber er mættur og stígur á sviðið í kvöld. 8. september 2016 14:45
Justin Bieber hélt fallega ræðu, þakkaði guði og söng síðan Purpose - Myndband "Að vera á tónleikaferðalagi getur verið erfitt en það er líka eitthvað það mest gefandi í lífinu,“ sagði tilfinningaríkur Justin Bieber í Kórnum í gær áður en hann tók lagið Purpose. 9. september 2016 10:15
Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45
Einkaviðtal Fréttablaðsins: Hakk og spagettí uppáhaldsmatur Justin Bieber Hinn klassíski ítalski réttur, Spaghetti Bolognese, eða hakk og spagettí er uppáhaldsmatur poppstjörnunnar Justin Bieber. 8. september 2016 14:15
Fyrstu tónleikagestirnir mættir: „Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02
Bieber var víkingaklappaður upp og tók síðan Sorry í rigningunni - Myndband Víkingaklappið er að verða einskonar einkennismerki Íslendinga um heim allan. Frá því á EM í Frakklandi í sumar hafa Íslendingar og margir aðrir notað klappið ópspart. 9. september 2016 10:50
Justin Bieber elskar að vera einn í náttúrunni Tónleikarnir í Kórnum í gærkvöldi voru þeir fyrstu á ferðalagi Biebers um Evrópu þar sem hann fylgir eftir nýjustu plötu sinni, Purpose. 9. september 2016 07:15
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning