Formúlan þarf á einræðisherranum að halda Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. september 2016 10:00 Hinn 85 ára gamli Ecclestone er ekkert á því að setjast í helgan stein. vísir/getty Þó svo verið sé að selja Formúlu 1 á 500 milljarða þá ætla nýir eigendur að halda í hinn 85 ára gamla Bernie Ecclestone. Ecclestone hefur stýrt málum í íþróttinni í 40 ár. Þó svo hann sé umdeildur hefur góður árangur náðst. „Hann er gríðarlega mikilvægur. Það er blessun að við fáum að njóta krafta hans þrjú ár í viðbót,“ fyrrum ökuþórinn Sir Stirling Moss. Við hlið Ecclestone næstu árin verður Chase Carey sem kemur frá 21st Century Fox kvikmyndafyrirtækinu. Ecclestone grínaðist á blaðamannafundi með Carey að þeir væru einræðisherrar. „Við ætlum að reyna að byggja ofan á það sem Bernie hefur gert síðustu fjóra áratugi. Þetta er þróun og við munum vinna vel saman,“ sagði Carey. Formúla Tengdar fréttir Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þó svo verið sé að selja Formúlu 1 á 500 milljarða þá ætla nýir eigendur að halda í hinn 85 ára gamla Bernie Ecclestone. Ecclestone hefur stýrt málum í íþróttinni í 40 ár. Þó svo hann sé umdeildur hefur góður árangur náðst. „Hann er gríðarlega mikilvægur. Það er blessun að við fáum að njóta krafta hans þrjú ár í viðbót,“ fyrrum ökuþórinn Sir Stirling Moss. Við hlið Ecclestone næstu árin verður Chase Carey sem kemur frá 21st Century Fox kvikmyndafyrirtækinu. Ecclestone grínaðist á blaðamannafundi með Carey að þeir væru einræðisherrar. „Við ætlum að reyna að byggja ofan á það sem Bernie hefur gert síðustu fjóra áratugi. Þetta er þróun og við munum vinna vel saman,“ sagði Carey.
Formúla Tengdar fréttir Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00