Telja Bieber hafa verið að „mæma“ Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2016 22:44 Justin Bieber spurði tónleikagesti hvort þeir væru ekki örugglega búnir að kaupa varning merktan sér undir lok tónleikanna í kvöld. Fjölmargir svöruðu kalli kappans og flögguðu bolum sínum og derhúfum. Vísir/Hanna Sumir tónleikagestir Justin Bieber í Kórnum í kvöld eru sannfærðir um að söngvarinn hafi þóst syngja í sumum laganna sem spiluð voru í kvöld. Veltu sumir upp hvort kveikt væri á hljóðnemanum um tíma en aðrir kunnu vel að meta sjónarspilið í Kórnum óháð því hvort Bieber hefði þóst syngja inn á milli. Tónleikarnir voru þeir fyrstu á Evróputúr kanadísku poppstjörnunnar en hann mun endurtaka tónleikana í Kórnum annað kvöld. Bieber tók 20 lög á tónleikunum og stóðu þeir yfir í um einn og hálfan klukkutíma. Hann ræddi við tónleikagesti og fór um víðan völl. Kom hann bæði inn á kristna trú sína og minnti fólk á að kaupa varning merktan sér. Tónleikagestir voru á öllum aldri þótt stúlkur á táningsaldri hafi verið mest áberandi og fjölmennasti hópurinn. Lagalisti Bieber í kvöld var svo til sá sami og á Purpose-tónleikaferðalaginu sem má sjá hér að neðan.Sjá einnig: Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose tónleikaferðalaginu Hann hélt einnig á tónleika V tónleikahátíðinni í Chelmsford á Englandi í síðasta mánuði þar sem hann var sömuleiðis sakaður um að þykjast syngja.Sumir veltu fyrir sér hvort kveikt væri á hljóðnema kappans. Kveikið á mæknum #Bieber— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 8, 2016 Eygló veltir fyrir sér hvað það er að 'mæma“. Þarf maður ekki amk að þykjast vera að syngja ef maður ætlar að mæma #jbiceland— Eygló Scheving (@EygloScheving) September 8, 2016 Sigurður Atli var ánægður með sjónarspilið. Ofmetið hype og hann virtist lipsyncha rúmlega helming. Flott show samt #sorry #jbiceland— Sigurður Atli (@5igurduratli) September 8, 2016 Yngvi Eysteinsson er greinilega Spotify notandi. NB: 2 lög búin. JB er dansari og mæmari. Þetta er eins og Spotify heima+MTV-15 ár. #jbiceland— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) September 8, 2016 Sumir ræða um miðaverðið. @bjarkinn æi greyið..áttiru ekki fyrir miðanum...— Birgir Gudjonsson (@JollyVillain) September 8, 2016 Gerður Þóra sér kosti og galla við kvöldið í Kórnum. JB lyftir mæknum þegar hann nennir. Dans, svið og hljómsveit geggjuð samt. #Bieber— Gerður Þóra Björnsd. (@Gerdurthora) September 8, 2016 Guðjón Jónsson ætlar á Bieber annað kvöld. Látið ekki svona. Hann er bara að spara röddina fyrir aðaltónleikana. #jbiceland— Gudjon Jonsson (@gauiis) September 8, 2016 Hörður Ágústsson ætlar á tónleikana annað kvöld og er áhyggjufullur. Trúi ekki að Bieber sé að mæma #BieberGate #jbiceland— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2016 Dóttir Röggu fékk Pepsi og sykurmola eftir ofþornun. Dóttir mín endaði í sjúkratjaldinu... Ofþornuð og máttlaus! Fékk pepsí og sykurmola! Er orðin hress! #jbiceland #pepsi #bieber— Ragga (@Ragga0) September 8, 2016 Kristján Helgi skellti sér með syni sínum í Kórinn. Átta ára sonur minn skemmti sér vel á Justin Bieber, sjálfur hafði ég gaman að nokkrum lögum en sándið og mæmið skemmti smá... #jbiceland— Kristján Helgi (@kristjanhelgi) September 8, 2016 Salka Sól skaut á Bieber fyrir að hafa gleymt gítargripum og líkti honum við Árna Johnsen. Árna Johnsen trikkið að byrja að klappa því hann kann ekki gripin, en ég fyrirgef þer samt #loveyourself #jbiceland— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) September 8, 2016 Hún var þó augljóslega mjög ánægð með tónleikana. Þetta er ótrúlegt, þvílíkir hæfileikar sem rúmast í þessum manni. Ég er heilluð og langt leiddur Bieber aðdáandi eftir þetta #jbiceland— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) September 8, 2016 Aðalsteinn í Morgunútvarpinu hafði sína skoðuna á Bieber í kvöld. #jbiceland reyndi ekki að fela mæmið, ruglaðist þegar hann reyndi að spila á gítar og með trénaðar hreyfingar þegar hann ætlaði að dansa.— Aðalsteinn (@adalsteinnk) September 8, 2016 Inga keypti varning merktan Bieber og var afar sátt. Þessi Justin Bieber bolur sem ég keypti á 4500 kr var worth every króna. Ég sé ekki eftir neinu. #jbiceland pic.twitter.com/pXcHXsf2H8— Inga Sara (@ingasara92) September 8, 2016 Fjölmargir aðrir deildu upplifun sinni með landsmönnum á Twitter eins og sjá má að neðan. #jbiceland Tweets Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20 19 þúsund manns sungu Love Yourself með Justin Bieber Aðdáendur Justin Bieber tóku mjög vel undir þegar poppstjarnan söng slagara sinn Love Yourself í Kórnum í kvöld. 8. september 2016 21:37 Hversu vel þekkir þú Bieber? Vísir útbjó próf til að kanna Bieber þekkingu Íslendinga. 8. september 2016 11:02 Bieber fetaði í fótspor nafna síns: „What´s up Reykjavik“ Það ætlaði um koll að keyra þegar Justin Bieber hóf tónleika sína í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 8. september 2016 21:25 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Sjá meira
Sumir tónleikagestir Justin Bieber í Kórnum í kvöld eru sannfærðir um að söngvarinn hafi þóst syngja í sumum laganna sem spiluð voru í kvöld. Veltu sumir upp hvort kveikt væri á hljóðnemanum um tíma en aðrir kunnu vel að meta sjónarspilið í Kórnum óháð því hvort Bieber hefði þóst syngja inn á milli. Tónleikarnir voru þeir fyrstu á Evróputúr kanadísku poppstjörnunnar en hann mun endurtaka tónleikana í Kórnum annað kvöld. Bieber tók 20 lög á tónleikunum og stóðu þeir yfir í um einn og hálfan klukkutíma. Hann ræddi við tónleikagesti og fór um víðan völl. Kom hann bæði inn á kristna trú sína og minnti fólk á að kaupa varning merktan sér. Tónleikagestir voru á öllum aldri þótt stúlkur á táningsaldri hafi verið mest áberandi og fjölmennasti hópurinn. Lagalisti Bieber í kvöld var svo til sá sami og á Purpose-tónleikaferðalaginu sem má sjá hér að neðan.Sjá einnig: Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose tónleikaferðalaginu Hann hélt einnig á tónleika V tónleikahátíðinni í Chelmsford á Englandi í síðasta mánuði þar sem hann var sömuleiðis sakaður um að þykjast syngja.Sumir veltu fyrir sér hvort kveikt væri á hljóðnema kappans. Kveikið á mæknum #Bieber— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 8, 2016 Eygló veltir fyrir sér hvað það er að 'mæma“. Þarf maður ekki amk að þykjast vera að syngja ef maður ætlar að mæma #jbiceland— Eygló Scheving (@EygloScheving) September 8, 2016 Sigurður Atli var ánægður með sjónarspilið. Ofmetið hype og hann virtist lipsyncha rúmlega helming. Flott show samt #sorry #jbiceland— Sigurður Atli (@5igurduratli) September 8, 2016 Yngvi Eysteinsson er greinilega Spotify notandi. NB: 2 lög búin. JB er dansari og mæmari. Þetta er eins og Spotify heima+MTV-15 ár. #jbiceland— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) September 8, 2016 Sumir ræða um miðaverðið. @bjarkinn æi greyið..áttiru ekki fyrir miðanum...— Birgir Gudjonsson (@JollyVillain) September 8, 2016 Gerður Þóra sér kosti og galla við kvöldið í Kórnum. JB lyftir mæknum þegar hann nennir. Dans, svið og hljómsveit geggjuð samt. #Bieber— Gerður Þóra Björnsd. (@Gerdurthora) September 8, 2016 Guðjón Jónsson ætlar á Bieber annað kvöld. Látið ekki svona. Hann er bara að spara röddina fyrir aðaltónleikana. #jbiceland— Gudjon Jonsson (@gauiis) September 8, 2016 Hörður Ágústsson ætlar á tónleikana annað kvöld og er áhyggjufullur. Trúi ekki að Bieber sé að mæma #BieberGate #jbiceland— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2016 Dóttir Röggu fékk Pepsi og sykurmola eftir ofþornun. Dóttir mín endaði í sjúkratjaldinu... Ofþornuð og máttlaus! Fékk pepsí og sykurmola! Er orðin hress! #jbiceland #pepsi #bieber— Ragga (@Ragga0) September 8, 2016 Kristján Helgi skellti sér með syni sínum í Kórinn. Átta ára sonur minn skemmti sér vel á Justin Bieber, sjálfur hafði ég gaman að nokkrum lögum en sándið og mæmið skemmti smá... #jbiceland— Kristján Helgi (@kristjanhelgi) September 8, 2016 Salka Sól skaut á Bieber fyrir að hafa gleymt gítargripum og líkti honum við Árna Johnsen. Árna Johnsen trikkið að byrja að klappa því hann kann ekki gripin, en ég fyrirgef þer samt #loveyourself #jbiceland— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) September 8, 2016 Hún var þó augljóslega mjög ánægð með tónleikana. Þetta er ótrúlegt, þvílíkir hæfileikar sem rúmast í þessum manni. Ég er heilluð og langt leiddur Bieber aðdáandi eftir þetta #jbiceland— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) September 8, 2016 Aðalsteinn í Morgunútvarpinu hafði sína skoðuna á Bieber í kvöld. #jbiceland reyndi ekki að fela mæmið, ruglaðist þegar hann reyndi að spila á gítar og með trénaðar hreyfingar þegar hann ætlaði að dansa.— Aðalsteinn (@adalsteinnk) September 8, 2016 Inga keypti varning merktan Bieber og var afar sátt. Þessi Justin Bieber bolur sem ég keypti á 4500 kr var worth every króna. Ég sé ekki eftir neinu. #jbiceland pic.twitter.com/pXcHXsf2H8— Inga Sara (@ingasara92) September 8, 2016 Fjölmargir aðrir deildu upplifun sinni með landsmönnum á Twitter eins og sjá má að neðan. #jbiceland Tweets
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20 19 þúsund manns sungu Love Yourself með Justin Bieber Aðdáendur Justin Bieber tóku mjög vel undir þegar poppstjarnan söng slagara sinn Love Yourself í Kórnum í kvöld. 8. september 2016 21:37 Hversu vel þekkir þú Bieber? Vísir útbjó próf til að kanna Bieber þekkingu Íslendinga. 8. september 2016 11:02 Bieber fetaði í fótspor nafna síns: „What´s up Reykjavik“ Það ætlaði um koll að keyra þegar Justin Bieber hóf tónleika sína í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 8. september 2016 21:25 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Sjá meira
Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20
19 þúsund manns sungu Love Yourself með Justin Bieber Aðdáendur Justin Bieber tóku mjög vel undir þegar poppstjarnan söng slagara sinn Love Yourself í Kórnum í kvöld. 8. september 2016 21:37
Hversu vel þekkir þú Bieber? Vísir útbjó próf til að kanna Bieber þekkingu Íslendinga. 8. september 2016 11:02
Bieber fetaði í fótspor nafna síns: „What´s up Reykjavik“ Það ætlaði um koll að keyra þegar Justin Bieber hóf tónleika sína í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 8. september 2016 21:25