Bieber fetaði í fótspor nafna síns: „What´s up Reykjavik“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 8. september 2016 21:25 Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Justin Bieber hóf tónleika sína í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Hann fetaði í fótspor nafna síns Justin Timberlake og heilsaði Reykvíkingum, jafnvel þótt hann væri staddur í Kópavogi. Virðast þeir félagar vera jafn áttavilltir en mikla athygli vakti þegar Timberlake gerði slíkt hið sama á tónleikum sínum hér árið 2014. „What's up, Reykjavik,“ sagði Bieber þegar hann hóf tónleikana á slaginu 20.30 líkt og dagskráin sagði til um með laginu Mark My Words.Sjá einnig:Bros á hverju andliti í KórnumStemmningin er ótrúleg í Kórnum og sjónarspilið mikið líkt og meðfylgjandi myndband sýnir glögglega en á annað tug þúsunda manns er á tónleikunum. Hefur Bieber í nógu að snúast á tónleikunum og hefur meðal annars skipt tvisvar um föt og fór meðal annars í bil með mynd af byltingarleiðtoganum Che Gueavera. Þegar Bieber hlóð í lag sitt Boyfriend þakkaði hann áhorfendum kærlega fyrir komuna og spurði hvort að þeir væru ekki örugglega búnir að versla varning og fleira slíkt en brot úr laginu má heyra hér fyrir neðan. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45 Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20 Bullandi stemmning og eftirvænting eftir Bieber - Myndir Það voru allir í góðum gír fyrir tónleika Justin Bieber í kvöld. 8. september 2016 20:01 Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Justin Bieber hóf tónleika sína í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Hann fetaði í fótspor nafna síns Justin Timberlake og heilsaði Reykvíkingum, jafnvel þótt hann væri staddur í Kópavogi. Virðast þeir félagar vera jafn áttavilltir en mikla athygli vakti þegar Timberlake gerði slíkt hið sama á tónleikum sínum hér árið 2014. „What's up, Reykjavik,“ sagði Bieber þegar hann hóf tónleikana á slaginu 20.30 líkt og dagskráin sagði til um með laginu Mark My Words.Sjá einnig:Bros á hverju andliti í KórnumStemmningin er ótrúleg í Kórnum og sjónarspilið mikið líkt og meðfylgjandi myndband sýnir glögglega en á annað tug þúsunda manns er á tónleikunum. Hefur Bieber í nógu að snúast á tónleikunum og hefur meðal annars skipt tvisvar um föt og fór meðal annars í bil með mynd af byltingarleiðtoganum Che Gueavera. Þegar Bieber hlóð í lag sitt Boyfriend þakkaði hann áhorfendum kærlega fyrir komuna og spurði hvort að þeir væru ekki örugglega búnir að versla varning og fleira slíkt en brot úr laginu má heyra hér fyrir neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45 Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20 Bullandi stemmning og eftirvænting eftir Bieber - Myndir Það voru allir í góðum gír fyrir tónleika Justin Bieber í kvöld. 8. september 2016 20:01 Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Sjá meira
Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45
Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20
Bullandi stemmning og eftirvænting eftir Bieber - Myndir Það voru allir í góðum gír fyrir tónleika Justin Bieber í kvöld. 8. september 2016 20:01
Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02