Bieber fetaði í fótspor nafna síns: „What´s up Reykjavik“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 8. september 2016 21:25 Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Justin Bieber hóf tónleika sína í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Hann fetaði í fótspor nafna síns Justin Timberlake og heilsaði Reykvíkingum, jafnvel þótt hann væri staddur í Kópavogi. Virðast þeir félagar vera jafn áttavilltir en mikla athygli vakti þegar Timberlake gerði slíkt hið sama á tónleikum sínum hér árið 2014. „What's up, Reykjavik,“ sagði Bieber þegar hann hóf tónleikana á slaginu 20.30 líkt og dagskráin sagði til um með laginu Mark My Words.Sjá einnig:Bros á hverju andliti í KórnumStemmningin er ótrúleg í Kórnum og sjónarspilið mikið líkt og meðfylgjandi myndband sýnir glögglega en á annað tug þúsunda manns er á tónleikunum. Hefur Bieber í nógu að snúast á tónleikunum og hefur meðal annars skipt tvisvar um föt og fór meðal annars í bil með mynd af byltingarleiðtoganum Che Gueavera. Þegar Bieber hlóð í lag sitt Boyfriend þakkaði hann áhorfendum kærlega fyrir komuna og spurði hvort að þeir væru ekki örugglega búnir að versla varning og fleira slíkt en brot úr laginu má heyra hér fyrir neðan. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45 Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20 Bullandi stemmning og eftirvænting eftir Bieber - Myndir Það voru allir í góðum gír fyrir tónleika Justin Bieber í kvöld. 8. september 2016 20:01 Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Justin Bieber hóf tónleika sína í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Hann fetaði í fótspor nafna síns Justin Timberlake og heilsaði Reykvíkingum, jafnvel þótt hann væri staddur í Kópavogi. Virðast þeir félagar vera jafn áttavilltir en mikla athygli vakti þegar Timberlake gerði slíkt hið sama á tónleikum sínum hér árið 2014. „What's up, Reykjavik,“ sagði Bieber þegar hann hóf tónleikana á slaginu 20.30 líkt og dagskráin sagði til um með laginu Mark My Words.Sjá einnig:Bros á hverju andliti í KórnumStemmningin er ótrúleg í Kórnum og sjónarspilið mikið líkt og meðfylgjandi myndband sýnir glögglega en á annað tug þúsunda manns er á tónleikunum. Hefur Bieber í nógu að snúast á tónleikunum og hefur meðal annars skipt tvisvar um föt og fór meðal annars í bil með mynd af byltingarleiðtoganum Che Gueavera. Þegar Bieber hlóð í lag sitt Boyfriend þakkaði hann áhorfendum kærlega fyrir komuna og spurði hvort að þeir væru ekki örugglega búnir að versla varning og fleira slíkt en brot úr laginu má heyra hér fyrir neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45 Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20 Bullandi stemmning og eftirvænting eftir Bieber - Myndir Það voru allir í góðum gír fyrir tónleika Justin Bieber í kvöld. 8. september 2016 20:01 Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45
Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20
Bullandi stemmning og eftirvænting eftir Bieber - Myndir Það voru allir í góðum gír fyrir tónleika Justin Bieber í kvöld. 8. september 2016 20:01
Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02