Enginn fær að tjalda við Kórinn í nótt nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 7. september 2016 20:30 Ísleifur B. Þórhallsson, skipuleggjandi tónleikanna, fullyrti í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ekki væri í boði fyrir krakka að tjalda fyrir utan tónleikahöllina í nótt. Aðdáendur voru þegar byrjaðir að sniglast í kringum tónleikahöllina, strax í gærkvöldi. „Þau munu ekki fá að tjalda hér og vera hérna í nótt. Ég held við drögum bara línuna þar og stoppum það,“ segir Ísleifur. Hann hvetur foreldra til þess að stoppa krakka af ef þeir hafa áform um að tjalda enda sé engin þjónusta á svæðinu í nótt. Eins og flestum er kunnugt lenti Bieber á Reykjavíkurflugvelli fyrr í dag við mikinn fögnuð viðstaddra. Fjöldi manns fylgdist með komu kappans í beinni útsendingu Vísis frá flugvellinum. Ísleifur segist búast við að einhverjir aðdáendur muni mæta snemma í fyrramálið á svæðið en hann hvetur fólk til þess að láta slíkt vera. „Við getum ekki vísað fólki frá ef það mætir eldsnemma en ég myndi reyna að biðla aftur til krakka og foreldra að vera ekki að mæta hingað klukkan átta, níu eða tíu,“ segir hann en svæðið opnar klukkan fjögur á morgun. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana? Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum. 7. september 2016 15:45 Hápunktarnir við komu Justin Bieber til landsins Fjögurra mínútna myndband sem sýnir allt það helsta sem gekk á þegar mesta poppstjarna vorra tíma steig á íslenska störð. 7. september 2016 14:30 Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52 Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose-tónleikaferðalaginu Justin Bieber er á leiðinni til landsins eins og flestum ætti að vera kunnugt en talið er að hann lendi á Reykjavíkurflugvelli síðar í dag. 7. september 2016 11:38 Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00 Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30 Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15 Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37 Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00 Gleðitár og geðshræring þegar poppprinsinn mætti - Myndir Það hefur varla farið fram hjá mörgum að poppstjarnan Justin Bieber er mættur til Íslands en hann mun halda tvenna tónleika hér á morgun og föstudag í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 13:45 Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00 Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Ísleifur B. Þórhallsson, skipuleggjandi tónleikanna, fullyrti í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ekki væri í boði fyrir krakka að tjalda fyrir utan tónleikahöllina í nótt. Aðdáendur voru þegar byrjaðir að sniglast í kringum tónleikahöllina, strax í gærkvöldi. „Þau munu ekki fá að tjalda hér og vera hérna í nótt. Ég held við drögum bara línuna þar og stoppum það,“ segir Ísleifur. Hann hvetur foreldra til þess að stoppa krakka af ef þeir hafa áform um að tjalda enda sé engin þjónusta á svæðinu í nótt. Eins og flestum er kunnugt lenti Bieber á Reykjavíkurflugvelli fyrr í dag við mikinn fögnuð viðstaddra. Fjöldi manns fylgdist með komu kappans í beinni útsendingu Vísis frá flugvellinum. Ísleifur segist búast við að einhverjir aðdáendur muni mæta snemma í fyrramálið á svæðið en hann hvetur fólk til þess að láta slíkt vera. „Við getum ekki vísað fólki frá ef það mætir eldsnemma en ég myndi reyna að biðla aftur til krakka og foreldra að vera ekki að mæta hingað klukkan átta, níu eða tíu,“ segir hann en svæðið opnar klukkan fjögur á morgun.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana? Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum. 7. september 2016 15:45 Hápunktarnir við komu Justin Bieber til landsins Fjögurra mínútna myndband sem sýnir allt það helsta sem gekk á þegar mesta poppstjarna vorra tíma steig á íslenska störð. 7. september 2016 14:30 Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52 Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose-tónleikaferðalaginu Justin Bieber er á leiðinni til landsins eins og flestum ætti að vera kunnugt en talið er að hann lendi á Reykjavíkurflugvelli síðar í dag. 7. september 2016 11:38 Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00 Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30 Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15 Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37 Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00 Gleðitár og geðshræring þegar poppprinsinn mætti - Myndir Það hefur varla farið fram hjá mörgum að poppstjarnan Justin Bieber er mættur til Íslands en hann mun halda tvenna tónleika hér á morgun og föstudag í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 13:45 Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00 Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana? Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum. 7. september 2016 15:45
Hápunktarnir við komu Justin Bieber til landsins Fjögurra mínútna myndband sem sýnir allt það helsta sem gekk á þegar mesta poppstjarna vorra tíma steig á íslenska störð. 7. september 2016 14:30
Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52
Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose-tónleikaferðalaginu Justin Bieber er á leiðinni til landsins eins og flestum ætti að vera kunnugt en talið er að hann lendi á Reykjavíkurflugvelli síðar í dag. 7. september 2016 11:38
Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00
Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30
Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15
Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37
Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00
Gleðitár og geðshræring þegar poppprinsinn mætti - Myndir Það hefur varla farið fram hjá mörgum að poppstjarnan Justin Bieber er mættur til Íslands en hann mun halda tvenna tónleika hér á morgun og föstudag í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 13:45
Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00
Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32