Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2016 12:37 Aðdáendur voru mættir á svæðið. Vísir/Anton Poppgoðið Justin Bieber mætti til landsins fyrir skömmu í tæka tíð fyrir tvenna tónleika sína hér á landi sem haldnir verða á morgun og föstudag.Fylgst var með komu hans í beinni á Vísi og tístheimurinn lét málið sig að sjálfsögðu varða. Á meðan beðið þess var að Bieber léti sjá sig veltu sumir vöngum yfir því hvort að þetta væri í raun Bieber eftir allt saman.Að fylgjast með @justinbieber að koma til Íslands, er soldið eins og að horfa á Keikó í Vestmannaeyjum. #BieberáÍslandi— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 7, 2016 Pælið samt í því ef þetta væri Geirfinnur. Eftir öll þessi ár. #Bieberísland— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 7, 2016 Þrái ekkert meira en að fá helmassaðan Björgólf Thor út úr vélinni rn.— Egill Ástráðsson (@egillastradsson) September 7, 2016 Þá truflaði koma Biebers einbeitinguna hjá sumum enda erfitt að halda einbeitingunni þegar ein stærsta poppstjarna samtímans mætir á klakann.menntun < þetta pic.twitter.com/MXewLVN9u9— Ída Pálsdóttir (@idapals) September 7, 2016 Fólkið hér uppi á flokksskrifstofu hefur ekki upplifað viðlíka spennu frá síðustu þingkosningum. pic.twitter.com/WA7Ah4u6PD— Óskar Steinn (@oskasteinn) September 7, 2016 Okkar maður var á vettvangi og fékk það vandasama verk að lýsa komu Biebers til landsins. Spennan var gríðarleg og auðvitað þurfti aðeins að spá í farangri okkar manns sem mætti á svæðið með að minnsta kosti þrjú hjólabretti, skíði og golfsett.Fannst best þegar fréttamaður á vettvangi fannst líklegt að þetta væri Bieberinn því það voru svo dýrar töskur að koma úr EINKAFLUGVÉLINNI— Eydís Blöndal (@eydisblondal) September 7, 2016 Þetta er eins og að hlusta á einhvern reyna að lýsa hægasta taflleik ever #BieberBiðin— Tinna (@tinnaharalds) September 7, 2016 #bieberísland Tweets Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Poppgoðið Justin Bieber mætti til landsins fyrir skömmu í tæka tíð fyrir tvenna tónleika sína hér á landi sem haldnir verða á morgun og föstudag.Fylgst var með komu hans í beinni á Vísi og tístheimurinn lét málið sig að sjálfsögðu varða. Á meðan beðið þess var að Bieber léti sjá sig veltu sumir vöngum yfir því hvort að þetta væri í raun Bieber eftir allt saman.Að fylgjast með @justinbieber að koma til Íslands, er soldið eins og að horfa á Keikó í Vestmannaeyjum. #BieberáÍslandi— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 7, 2016 Pælið samt í því ef þetta væri Geirfinnur. Eftir öll þessi ár. #Bieberísland— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 7, 2016 Þrái ekkert meira en að fá helmassaðan Björgólf Thor út úr vélinni rn.— Egill Ástráðsson (@egillastradsson) September 7, 2016 Þá truflaði koma Biebers einbeitinguna hjá sumum enda erfitt að halda einbeitingunni þegar ein stærsta poppstjarna samtímans mætir á klakann.menntun < þetta pic.twitter.com/MXewLVN9u9— Ída Pálsdóttir (@idapals) September 7, 2016 Fólkið hér uppi á flokksskrifstofu hefur ekki upplifað viðlíka spennu frá síðustu þingkosningum. pic.twitter.com/WA7Ah4u6PD— Óskar Steinn (@oskasteinn) September 7, 2016 Okkar maður var á vettvangi og fékk það vandasama verk að lýsa komu Biebers til landsins. Spennan var gríðarleg og auðvitað þurfti aðeins að spá í farangri okkar manns sem mætti á svæðið með að minnsta kosti þrjú hjólabretti, skíði og golfsett.Fannst best þegar fréttamaður á vettvangi fannst líklegt að þetta væri Bieberinn því það voru svo dýrar töskur að koma úr EINKAFLUGVÉLINNI— Eydís Blöndal (@eydisblondal) September 7, 2016 Þetta er eins og að hlusta á einhvern reyna að lýsa hægasta taflleik ever #BieberBiðin— Tinna (@tinnaharalds) September 7, 2016 #bieberísland Tweets
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira