Mercedes fljótastir á æfingum á Ítalíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. september 2016 17:45 Nico Rosberg var fljótur í dag. Vísir/Getty Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni. Ferrari menn náðu hvað helst að elta eldfjóta Mercedes mennina. Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen áttu fjórða og fimmta besta tímann á báðum æfingum. Ferrari liðið mætti á sinn heimavöll með uppfærða vél. Venjulega er mikil pressa á Ferrari á heimavelli. Það verður áhugavert að sjá hvort liðið standist hana á morgun og sunnudag. Fátt var um atvik á æfingum dagsins og ökumenn greinilega komnir aftur í sitt horf. Ryðið sem virtist hrjá menn í Belgíu síðustu helgi eftir sumarfríið er greinilega farið. Á meðan á seinni æfingunni stóð var samningur um áframhaldandi keppnishald á Monza brautinni handsalaður. Samningurinn nær til næstu þriggja ára. Bernie Ecclestone sagði við tækifærið að hann væri ánægður að ítalski kappaksturinn væri í öruggum höndum. Bein útsending frá tímatökunni er á morgun klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá ítalska kappakstrinum hefst klukkan 11:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45 Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Williams ökumaðurinn Felipe Massa hefur tilkynnt að hann muni hætta í Formúlu 1 þegar núverandi tímabili lýkur. 1. september 2016 22:00 Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15 Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. 31. ágúst 2016 15:30 Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni. Ferrari menn náðu hvað helst að elta eldfjóta Mercedes mennina. Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen áttu fjórða og fimmta besta tímann á báðum æfingum. Ferrari liðið mætti á sinn heimavöll með uppfærða vél. Venjulega er mikil pressa á Ferrari á heimavelli. Það verður áhugavert að sjá hvort liðið standist hana á morgun og sunnudag. Fátt var um atvik á æfingum dagsins og ökumenn greinilega komnir aftur í sitt horf. Ryðið sem virtist hrjá menn í Belgíu síðustu helgi eftir sumarfríið er greinilega farið. Á meðan á seinni æfingunni stóð var samningur um áframhaldandi keppnishald á Monza brautinni handsalaður. Samningurinn nær til næstu þriggja ára. Bernie Ecclestone sagði við tækifærið að hann væri ánægður að ítalski kappaksturinn væri í öruggum höndum. Bein útsending frá tímatökunni er á morgun klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá ítalska kappakstrinum hefst klukkan 11:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45 Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Williams ökumaðurinn Felipe Massa hefur tilkynnt að hann muni hætta í Formúlu 1 þegar núverandi tímabili lýkur. 1. september 2016 22:00 Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15 Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. 31. ágúst 2016 15:30 Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45
Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Williams ökumaðurinn Felipe Massa hefur tilkynnt að hann muni hætta í Formúlu 1 þegar núverandi tímabili lýkur. 1. september 2016 22:00
Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15
Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. 31. ágúst 2016 15:30