Emma Stone og Ryan Gosling talin gera atlögu að Óskarnum í La La Land Birgir Olgeirsson skrifar 18. september 2016 19:55 Emma Stone og Ryan Goslings í La La Land. Vísir/Imdb Kvikmyndin La La Land hlaut áhorfendaverðlaunin á alþjóðakvikmyndahátíðinni í Toronto. Myndin hefur verið í sýningu á hátíðinni við rífandi undirtektir jafnt áhorfenda sem gagnrýnenda en það eru þau Emma Stone og Ryan Gosling sem fara með aðalhlutverk myndarinnar og eru talin líklega til að hreppa tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Mynd segir frá djasspíanista, leikinn af Gosling, sem fellur fyrir ungri konu sem er að reyna fyrir sér sem leikkona í Los Angeles. Þau áttu bæði draum um að ná langt í sínu fagi sem hefur þó ekki gengið eftir þegar áhorfendur fá að kynnast þeim, hún sér fyrir sér með því að afhenda kvikmyndastjörnum Latté-bolla á milli þess sem hún reynir fyrir sér í áheyrnarprufum en hann sér fyrir sér með því að spila tónlist á subbulegum börum. Þau fella saman hugi en ýmsar breytur í lífi þeirra eiga eftir að ógna sambandinu. Leikstjóri myndarinnar er Damien Chazelle sem á að baki myndina Whiplash frá árinu 2014. Myndin fer í almenna sýningu í desember næstkomandi en hægt er að sjá stiklu úr henni hér fyrir neðan: Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rebecca Hall leikur fréttakonuna Christine Chubbuck sem fyrirfór sér í beinni útsendingu Skrifaði handrit að sjálfsvígi í beinni útsendingu og hvað fréttafólkið ætti að segja eftir á. 16. september 2016 15:21 Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Kvikmyndin La La Land hlaut áhorfendaverðlaunin á alþjóðakvikmyndahátíðinni í Toronto. Myndin hefur verið í sýningu á hátíðinni við rífandi undirtektir jafnt áhorfenda sem gagnrýnenda en það eru þau Emma Stone og Ryan Gosling sem fara með aðalhlutverk myndarinnar og eru talin líklega til að hreppa tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Mynd segir frá djasspíanista, leikinn af Gosling, sem fellur fyrir ungri konu sem er að reyna fyrir sér sem leikkona í Los Angeles. Þau áttu bæði draum um að ná langt í sínu fagi sem hefur þó ekki gengið eftir þegar áhorfendur fá að kynnast þeim, hún sér fyrir sér með því að afhenda kvikmyndastjörnum Latté-bolla á milli þess sem hún reynir fyrir sér í áheyrnarprufum en hann sér fyrir sér með því að spila tónlist á subbulegum börum. Þau fella saman hugi en ýmsar breytur í lífi þeirra eiga eftir að ógna sambandinu. Leikstjóri myndarinnar er Damien Chazelle sem á að baki myndina Whiplash frá árinu 2014. Myndin fer í almenna sýningu í desember næstkomandi en hægt er að sjá stiklu úr henni hér fyrir neðan:
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rebecca Hall leikur fréttakonuna Christine Chubbuck sem fyrirfór sér í beinni útsendingu Skrifaði handrit að sjálfsvígi í beinni útsendingu og hvað fréttafólkið ætti að segja eftir á. 16. september 2016 15:21 Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Rebecca Hall leikur fréttakonuna Christine Chubbuck sem fyrirfór sér í beinni útsendingu Skrifaði handrit að sjálfsvígi í beinni útsendingu og hvað fréttafólkið ætti að segja eftir á. 16. september 2016 15:21
Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44