McLaren bindur miklar vonir við Singapúr kappaksturinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. september 2016 16:15 Alonso og Button í Belgíu. Vísir/Getty McLaren liðið í Formúlu 1 telur að Singapúr kappaksturinn sem fram fer næstu helgi, sé þeirra tækifæri til að sýna hvað í bílnum býr. Brautin í Singapúr reynir mikið á undirvagna bílanna og fjöðrun þeirra. McLaren telur sig geta náð góðum árangri á slíkri braut. Bæði Fernando Alonso og Jenson Button, ökumenn liðsins hafa náð náð góðum árangri á svipuðum brautum á tímabilinu. Þar á meðal má nefna fimmta sæti Alonso í Mónakó og sjötta sæti Button í Austurríki. Honda hefur nýlega uppfært vél sína og liðið mun einnig uppfæra bílin sjálfan fyrir keppnina. Eric Boullier, keppnisstjóri liðsins býst við að framfarirnar verði að stigum í kappakstrinum næsta sunnudag. „Nú þegar við hefjum þann hluta tímabilsins þar sem við erum hvað lengst að heiman þá taka við brautir þar sem ekki er eins mikilvægt að vera með mikið afl. Bíllinn þarf einfaldlega að vera betri tæknilega og rétt uppstilltur,“ sagði Boullier. Yusuke Hasegawa er tæknistjóri Honda. Hann segist viss um að Alonso og Button muni standa sig afar vel um helgina. „Uppstilling bílsins mun þurfa að breytast afar mikið á milli Monza og Singapúr. Liðið er þegar farið að undirbúa bílinn fyrir Singapúr. Bíllinn okkar hefur gott jafnvægi við hemlun svo við ættum að vera meira heima á brautum eins og Singapúr,“ sagði Hasegawa. Formúla Tengdar fréttir Alonso: Stoffel Vandoorne mun leiða McLaren inn í framtíðina Fernando Alonso segir að ungstirnið Stoffel Vandoorne muni leiða McLaren liðið inn í framtíðina. Alonso segir einnig að hann og Jenson Button muni gera allt til að aðstoða Belgann. 9. september 2016 15:45 Jenson Button spáir Hamilton heimsmeistaratitlinum Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins spáir fyrrum liðsfélaga sínum og ríkjandi heimsmeistara Lewis Hamilton heimsmeistaratitli ökumanna í ár. 11. september 2016 16:30 Formúlan þarf á einræðisherranum að halda Þó svo verið sé að selja Formúlu 1 á 500 milljarða þá ætla nýir eigendur að halda í hinn 85 ára gamla Bernie Ecclestone. 9. september 2016 10:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
McLaren liðið í Formúlu 1 telur að Singapúr kappaksturinn sem fram fer næstu helgi, sé þeirra tækifæri til að sýna hvað í bílnum býr. Brautin í Singapúr reynir mikið á undirvagna bílanna og fjöðrun þeirra. McLaren telur sig geta náð góðum árangri á slíkri braut. Bæði Fernando Alonso og Jenson Button, ökumenn liðsins hafa náð náð góðum árangri á svipuðum brautum á tímabilinu. Þar á meðal má nefna fimmta sæti Alonso í Mónakó og sjötta sæti Button í Austurríki. Honda hefur nýlega uppfært vél sína og liðið mun einnig uppfæra bílin sjálfan fyrir keppnina. Eric Boullier, keppnisstjóri liðsins býst við að framfarirnar verði að stigum í kappakstrinum næsta sunnudag. „Nú þegar við hefjum þann hluta tímabilsins þar sem við erum hvað lengst að heiman þá taka við brautir þar sem ekki er eins mikilvægt að vera með mikið afl. Bíllinn þarf einfaldlega að vera betri tæknilega og rétt uppstilltur,“ sagði Boullier. Yusuke Hasegawa er tæknistjóri Honda. Hann segist viss um að Alonso og Button muni standa sig afar vel um helgina. „Uppstilling bílsins mun þurfa að breytast afar mikið á milli Monza og Singapúr. Liðið er þegar farið að undirbúa bílinn fyrir Singapúr. Bíllinn okkar hefur gott jafnvægi við hemlun svo við ættum að vera meira heima á brautum eins og Singapúr,“ sagði Hasegawa.
Formúla Tengdar fréttir Alonso: Stoffel Vandoorne mun leiða McLaren inn í framtíðina Fernando Alonso segir að ungstirnið Stoffel Vandoorne muni leiða McLaren liðið inn í framtíðina. Alonso segir einnig að hann og Jenson Button muni gera allt til að aðstoða Belgann. 9. september 2016 15:45 Jenson Button spáir Hamilton heimsmeistaratitlinum Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins spáir fyrrum liðsfélaga sínum og ríkjandi heimsmeistara Lewis Hamilton heimsmeistaratitli ökumanna í ár. 11. september 2016 16:30 Formúlan þarf á einræðisherranum að halda Þó svo verið sé að selja Formúlu 1 á 500 milljarða þá ætla nýir eigendur að halda í hinn 85 ára gamla Bernie Ecclestone. 9. september 2016 10:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Alonso: Stoffel Vandoorne mun leiða McLaren inn í framtíðina Fernando Alonso segir að ungstirnið Stoffel Vandoorne muni leiða McLaren liðið inn í framtíðina. Alonso segir einnig að hann og Jenson Button muni gera allt til að aðstoða Belgann. 9. september 2016 15:45
Jenson Button spáir Hamilton heimsmeistaratitlinum Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins spáir fyrrum liðsfélaga sínum og ríkjandi heimsmeistara Lewis Hamilton heimsmeistaratitli ökumanna í ár. 11. september 2016 16:30
Formúlan þarf á einræðisherranum að halda Þó svo verið sé að selja Formúlu 1 á 500 milljarða þá ætla nýir eigendur að halda í hinn 85 ára gamla Bernie Ecclestone. 9. september 2016 10:00