Sportjeppinn Porsche Macan í nýrri útgáfu Sæunn Gísladóttir skrifar 12. september 2016 09:13 Porsche Macan. Mynd/Bílabúð Benna Miklar væntingar voru bundnar við sportjeppann Porsche Macan, sem sumir vilja kalla litla bróðir ofurjeppans Cayenne, þegar hann var kynntur til sögunnar árið 2014. Sem dæmi var ráðgerð ársframleiðsla hans, eða 50.000 bílar, upppöntuð fyrirfram og bílablaðamenn, sem tóku hann til kostanna, hrósuðu honum í hástert. Hann hefur staðið undir öllu lofinu og ljóst er að þeim sem hafa smekk fyrir frábærum akstursbílum, sem flíspassa fyrir íslenskar aðstæður, stæði til boða magnaður nýr bíll, segir í tilkynningu. Nýlega var svo kynntur til sögunnar hjá Bílabúð Benna glæný útgáfa af Macan sem meðal annars er búinn 252 hestafla bensínvél. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi: „Þetta er nýr, vel búinn og hagkvæmur kostur í Porsche línunni okkar sem við getum boðið á betra verði, 9.950 þús. Við sjáum nú fram á að enn fleiri geti notið þess besta.“ Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent
Miklar væntingar voru bundnar við sportjeppann Porsche Macan, sem sumir vilja kalla litla bróðir ofurjeppans Cayenne, þegar hann var kynntur til sögunnar árið 2014. Sem dæmi var ráðgerð ársframleiðsla hans, eða 50.000 bílar, upppöntuð fyrirfram og bílablaðamenn, sem tóku hann til kostanna, hrósuðu honum í hástert. Hann hefur staðið undir öllu lofinu og ljóst er að þeim sem hafa smekk fyrir frábærum akstursbílum, sem flíspassa fyrir íslenskar aðstæður, stæði til boða magnaður nýr bíll, segir í tilkynningu. Nýlega var svo kynntur til sögunnar hjá Bílabúð Benna glæný útgáfa af Macan sem meðal annars er búinn 252 hestafla bensínvél. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi: „Þetta er nýr, vel búinn og hagkvæmur kostur í Porsche línunni okkar sem við getum boðið á betra verði, 9.950 þús. Við sjáum nú fram á að enn fleiri geti notið þess besta.“
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent