Serena: Ég mun ekki þegja um lögregluofbeldi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2016 15:00 Serena Williams. vísir/getty Serena Williams hefur nú stigið fram og tjáð sig um lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Þessi stærsta tennisstjarna heims segist hafa orðið hrædd er hún var að keyra um með 18 ára frænda sínum um daginn. Þá hafi hún farið að hugsa um kærasta konu sem hafi verið skotinn af lögreglunni. „Allt í einu mundi ég eftir þessu hryllilega myndbandi og ég fór að sjá eftir því að hafa ekki keyrt sjálf. Ég myndi aldrei fyrirgefa sjálfri mér ef eitthvað kæmi fyrir frænda minn. Hann er svo saklaus eins og allir hinir,“ skrifaði Serena á Facebook. „Ég trúi því að allir séu ekki vondir. Það eru aðeins þeir sem eru vitlausir, ómenntaðir, hræddir og skynja ekki hvað þeir gera milljónum manna með aðgerðum sínum. „Af hverju þarf ég yfir höfuð að hugsa um svona hluti árið 2016? Höfum við ekki gengið í gegnum nóg? Ég fór svo að spá í hvort ég hafi eitthvað tjáð mig og lagt mitt af mörkum. Eins og Dr. Martin Luther King sagði: „Það munu koma tímar þar sem að þögnin er sama og svik.“ Ég mun ekki þegja.“ Tennis Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Serena Williams hefur nú stigið fram og tjáð sig um lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Þessi stærsta tennisstjarna heims segist hafa orðið hrædd er hún var að keyra um með 18 ára frænda sínum um daginn. Þá hafi hún farið að hugsa um kærasta konu sem hafi verið skotinn af lögreglunni. „Allt í einu mundi ég eftir þessu hryllilega myndbandi og ég fór að sjá eftir því að hafa ekki keyrt sjálf. Ég myndi aldrei fyrirgefa sjálfri mér ef eitthvað kæmi fyrir frænda minn. Hann er svo saklaus eins og allir hinir,“ skrifaði Serena á Facebook. „Ég trúi því að allir séu ekki vondir. Það eru aðeins þeir sem eru vitlausir, ómenntaðir, hræddir og skynja ekki hvað þeir gera milljónum manna með aðgerðum sínum. „Af hverju þarf ég yfir höfuð að hugsa um svona hluti árið 2016? Höfum við ekki gengið í gegnum nóg? Ég fór svo að spá í hvort ég hafi eitthvað tjáð mig og lagt mitt af mörkum. Eins og Dr. Martin Luther King sagði: „Það munu koma tímar þar sem að þögnin er sama og svik.“ Ég mun ekki þegja.“
Tennis Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira