Kári Steinn Karlsson, ÍR, kom fyrstur í mark í maraþonhlaupi í Montreal í Kanada.
Hann kom í mark á tímanum 2:24:19 og er því sigurvegari hlaupsins í ár.
Sigurvegari maraþonsins í fyrra var Nicholas Berrouard frá Quebec en hann kom í mark á tímanum 2:26:43. Það er því ekki á hverju degi sem Íslendingur vinnur hið sögufræga Montreal maraþon.
