Blöskrar vegna ofbeldisins í Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2016 10:18 Börn leika sér í sprengjugíg í Aleppo. Vísir/EPA/AFP Ban Ki-monn, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, blöskrar yfir auknum átökum í borginnni Aleppo í Sýrlandi. Þá hefur hann áhyggjur af fregnum um notkun íkveikju- og klasasprengja. Bandaríkin, Bretland og Frakkland hafa kallað eftir skyndifundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna vegna loftárásanna í Aleppo. Fundurinn fer fram í dag. Frá því að stjórnarher Sýrlands lýsti því yfir að þeir myndu hætta að fylgja vopnahléi Bandaríkjanna og Rússlands hafa loftárásir á Aleppo verið auknar til muna. Talið er að minnst 91 almennur borgarin hafi látið lífið og um tvær milljónir hafa ekki aðgang að fersku vatni. Íbúi sem Al-Jazeera ræddi við segir að ekki sé hægt að grafa lík fólks úr rústum húsa, þar sem búnaður til þess sé ekki til staðar. „VIð erum að reyna að hjálpa hinum særðu, þeim sem lifa efa, en ástandið er hræðilegt. Eyðilegging og dauði umkringir okkur. Svo virðist sem að Rússarnir og ríkisstjórnin hafi gefið grænt ljós á að okkur sé öllum slátrað. Eins og sveltandi fólk sé ekki nógu slæmt.“Frétt Al-Jazeera um ástandiðí Aleppo Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tvær milljónir manna án drykkjavatns í Aleppo Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur gríðarlegar áhyggjur af ástandinu. 24. september 2016 10:50 Sýrlandsher hefur nýja sókn gegn uppreisnarhópum í Aleppo Sýrlandsher tilkynnti nú undir kvöld að hann muni nú hefja nýja sókn gegn uppreisnarhópnum í austurhluta borgarinnar Aleppo, en herinn hefur staðið fyrir miklum sprengjuárásum á uppreisnarhópana síðustu daga, eða allt frá því að vopnahléinu lauk á mánudag. 23. september 2016 00:03 Gríðarlegar loftárásir á Aleppo: „Eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið“ Svo virðist sem að vopahléið í Sýrlandi sé endanlega úr sögunni. 22. september 2016 14:02 Harðar árásir á íbúa í Aleppo 24. september 2016 07:00 Skelfilegt ástand í Aleppo: Tugir látist í loftárásum Sýrlandshers síðastliðinn sólarhring "Lifum við á öld tækninnar og siðmenningarinnar?“ spurði einn íbúi í Aleppo. "Er þetta rússneskt lýðræði og rússnesk siðmenning? Að drepa konur, börn og aldraða?“ 23. september 2016 23:45 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Fleiri fréttir Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sjá meira
Ban Ki-monn, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, blöskrar yfir auknum átökum í borginnni Aleppo í Sýrlandi. Þá hefur hann áhyggjur af fregnum um notkun íkveikju- og klasasprengja. Bandaríkin, Bretland og Frakkland hafa kallað eftir skyndifundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna vegna loftárásanna í Aleppo. Fundurinn fer fram í dag. Frá því að stjórnarher Sýrlands lýsti því yfir að þeir myndu hætta að fylgja vopnahléi Bandaríkjanna og Rússlands hafa loftárásir á Aleppo verið auknar til muna. Talið er að minnst 91 almennur borgarin hafi látið lífið og um tvær milljónir hafa ekki aðgang að fersku vatni. Íbúi sem Al-Jazeera ræddi við segir að ekki sé hægt að grafa lík fólks úr rústum húsa, þar sem búnaður til þess sé ekki til staðar. „VIð erum að reyna að hjálpa hinum særðu, þeim sem lifa efa, en ástandið er hræðilegt. Eyðilegging og dauði umkringir okkur. Svo virðist sem að Rússarnir og ríkisstjórnin hafi gefið grænt ljós á að okkur sé öllum slátrað. Eins og sveltandi fólk sé ekki nógu slæmt.“Frétt Al-Jazeera um ástandiðí Aleppo
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tvær milljónir manna án drykkjavatns í Aleppo Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur gríðarlegar áhyggjur af ástandinu. 24. september 2016 10:50 Sýrlandsher hefur nýja sókn gegn uppreisnarhópum í Aleppo Sýrlandsher tilkynnti nú undir kvöld að hann muni nú hefja nýja sókn gegn uppreisnarhópnum í austurhluta borgarinnar Aleppo, en herinn hefur staðið fyrir miklum sprengjuárásum á uppreisnarhópana síðustu daga, eða allt frá því að vopnahléinu lauk á mánudag. 23. september 2016 00:03 Gríðarlegar loftárásir á Aleppo: „Eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið“ Svo virðist sem að vopahléið í Sýrlandi sé endanlega úr sögunni. 22. september 2016 14:02 Harðar árásir á íbúa í Aleppo 24. september 2016 07:00 Skelfilegt ástand í Aleppo: Tugir látist í loftárásum Sýrlandshers síðastliðinn sólarhring "Lifum við á öld tækninnar og siðmenningarinnar?“ spurði einn íbúi í Aleppo. "Er þetta rússneskt lýðræði og rússnesk siðmenning? Að drepa konur, börn og aldraða?“ 23. september 2016 23:45 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Fleiri fréttir Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sjá meira
Tvær milljónir manna án drykkjavatns í Aleppo Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur gríðarlegar áhyggjur af ástandinu. 24. september 2016 10:50
Sýrlandsher hefur nýja sókn gegn uppreisnarhópum í Aleppo Sýrlandsher tilkynnti nú undir kvöld að hann muni nú hefja nýja sókn gegn uppreisnarhópnum í austurhluta borgarinnar Aleppo, en herinn hefur staðið fyrir miklum sprengjuárásum á uppreisnarhópana síðustu daga, eða allt frá því að vopnahléinu lauk á mánudag. 23. september 2016 00:03
Gríðarlegar loftárásir á Aleppo: „Eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið“ Svo virðist sem að vopahléið í Sýrlandi sé endanlega úr sögunni. 22. september 2016 14:02
Skelfilegt ástand í Aleppo: Tugir látist í loftárásum Sýrlandshers síðastliðinn sólarhring "Lifum við á öld tækninnar og siðmenningarinnar?“ spurði einn íbúi í Aleppo. "Er þetta rússneskt lýðræði og rússnesk siðmenning? Að drepa konur, börn og aldraða?“ 23. september 2016 23:45