Blöskrar vegna ofbeldisins í Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2016 10:18 Börn leika sér í sprengjugíg í Aleppo. Vísir/EPA/AFP Ban Ki-monn, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, blöskrar yfir auknum átökum í borginnni Aleppo í Sýrlandi. Þá hefur hann áhyggjur af fregnum um notkun íkveikju- og klasasprengja. Bandaríkin, Bretland og Frakkland hafa kallað eftir skyndifundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna vegna loftárásanna í Aleppo. Fundurinn fer fram í dag. Frá því að stjórnarher Sýrlands lýsti því yfir að þeir myndu hætta að fylgja vopnahléi Bandaríkjanna og Rússlands hafa loftárásir á Aleppo verið auknar til muna. Talið er að minnst 91 almennur borgarin hafi látið lífið og um tvær milljónir hafa ekki aðgang að fersku vatni. Íbúi sem Al-Jazeera ræddi við segir að ekki sé hægt að grafa lík fólks úr rústum húsa, þar sem búnaður til þess sé ekki til staðar. „VIð erum að reyna að hjálpa hinum særðu, þeim sem lifa efa, en ástandið er hræðilegt. Eyðilegging og dauði umkringir okkur. Svo virðist sem að Rússarnir og ríkisstjórnin hafi gefið grænt ljós á að okkur sé öllum slátrað. Eins og sveltandi fólk sé ekki nógu slæmt.“Frétt Al-Jazeera um ástandiðí Aleppo Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tvær milljónir manna án drykkjavatns í Aleppo Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur gríðarlegar áhyggjur af ástandinu. 24. september 2016 10:50 Sýrlandsher hefur nýja sókn gegn uppreisnarhópum í Aleppo Sýrlandsher tilkynnti nú undir kvöld að hann muni nú hefja nýja sókn gegn uppreisnarhópnum í austurhluta borgarinnar Aleppo, en herinn hefur staðið fyrir miklum sprengjuárásum á uppreisnarhópana síðustu daga, eða allt frá því að vopnahléinu lauk á mánudag. 23. september 2016 00:03 Gríðarlegar loftárásir á Aleppo: „Eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið“ Svo virðist sem að vopahléið í Sýrlandi sé endanlega úr sögunni. 22. september 2016 14:02 Harðar árásir á íbúa í Aleppo 24. september 2016 07:00 Skelfilegt ástand í Aleppo: Tugir látist í loftárásum Sýrlandshers síðastliðinn sólarhring "Lifum við á öld tækninnar og siðmenningarinnar?“ spurði einn íbúi í Aleppo. "Er þetta rússneskt lýðræði og rússnesk siðmenning? Að drepa konur, börn og aldraða?“ 23. september 2016 23:45 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Ban Ki-monn, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, blöskrar yfir auknum átökum í borginnni Aleppo í Sýrlandi. Þá hefur hann áhyggjur af fregnum um notkun íkveikju- og klasasprengja. Bandaríkin, Bretland og Frakkland hafa kallað eftir skyndifundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna vegna loftárásanna í Aleppo. Fundurinn fer fram í dag. Frá því að stjórnarher Sýrlands lýsti því yfir að þeir myndu hætta að fylgja vopnahléi Bandaríkjanna og Rússlands hafa loftárásir á Aleppo verið auknar til muna. Talið er að minnst 91 almennur borgarin hafi látið lífið og um tvær milljónir hafa ekki aðgang að fersku vatni. Íbúi sem Al-Jazeera ræddi við segir að ekki sé hægt að grafa lík fólks úr rústum húsa, þar sem búnaður til þess sé ekki til staðar. „VIð erum að reyna að hjálpa hinum særðu, þeim sem lifa efa, en ástandið er hræðilegt. Eyðilegging og dauði umkringir okkur. Svo virðist sem að Rússarnir og ríkisstjórnin hafi gefið grænt ljós á að okkur sé öllum slátrað. Eins og sveltandi fólk sé ekki nógu slæmt.“Frétt Al-Jazeera um ástandiðí Aleppo
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tvær milljónir manna án drykkjavatns í Aleppo Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur gríðarlegar áhyggjur af ástandinu. 24. september 2016 10:50 Sýrlandsher hefur nýja sókn gegn uppreisnarhópum í Aleppo Sýrlandsher tilkynnti nú undir kvöld að hann muni nú hefja nýja sókn gegn uppreisnarhópnum í austurhluta borgarinnar Aleppo, en herinn hefur staðið fyrir miklum sprengjuárásum á uppreisnarhópana síðustu daga, eða allt frá því að vopnahléinu lauk á mánudag. 23. september 2016 00:03 Gríðarlegar loftárásir á Aleppo: „Eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið“ Svo virðist sem að vopahléið í Sýrlandi sé endanlega úr sögunni. 22. september 2016 14:02 Harðar árásir á íbúa í Aleppo 24. september 2016 07:00 Skelfilegt ástand í Aleppo: Tugir látist í loftárásum Sýrlandshers síðastliðinn sólarhring "Lifum við á öld tækninnar og siðmenningarinnar?“ spurði einn íbúi í Aleppo. "Er þetta rússneskt lýðræði og rússnesk siðmenning? Að drepa konur, börn og aldraða?“ 23. september 2016 23:45 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Tvær milljónir manna án drykkjavatns í Aleppo Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur gríðarlegar áhyggjur af ástandinu. 24. september 2016 10:50
Sýrlandsher hefur nýja sókn gegn uppreisnarhópum í Aleppo Sýrlandsher tilkynnti nú undir kvöld að hann muni nú hefja nýja sókn gegn uppreisnarhópnum í austurhluta borgarinnar Aleppo, en herinn hefur staðið fyrir miklum sprengjuárásum á uppreisnarhópana síðustu daga, eða allt frá því að vopnahléinu lauk á mánudag. 23. september 2016 00:03
Gríðarlegar loftárásir á Aleppo: „Eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið“ Svo virðist sem að vopahléið í Sýrlandi sé endanlega úr sögunni. 22. september 2016 14:02
Skelfilegt ástand í Aleppo: Tugir látist í loftárásum Sýrlandshers síðastliðinn sólarhring "Lifum við á öld tækninnar og siðmenningarinnar?“ spurði einn íbúi í Aleppo. "Er þetta rússneskt lýðræði og rússnesk siðmenning? Að drepa konur, börn og aldraða?“ 23. september 2016 23:45