Haukar búnir að tapa jafn mörgum leikjum og allt tímabilið í fyrra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2016 08:15 Haukar hafa ekki enn fundið taktinn á tímabilinu. vísir/ernir Íslandsmeistarar Hauka fara illa af stað í Olís-deild karla í handbolta.Haukar töpuðu með fjórum mörkum, 25-21, fyrir Val í gær. Þetta var þriðja tap meistaranna í fyrstu fjórum umferðunum en þeir sitja í níunda og næstneðsta sæti deildarinnar. Haukar hófu tímabilið á sex marka tapi fyrir ÍBV, 34-28, og lágu svo fyrir Aftureldingu, 30-31, í öðrum leik sínum. Þeir gerðu góða ferð á Selfoss í 3. umferðinni og unnu 31-34 sigur en var snögglega kippt aftur niður á jörðina í gær. Haukar eru því búnir að tapa jafn mörgum leikjum og þeir gerðu í 27 leikjum í Olís-deildinni á síðasta tímabili. Haukar urðu þá deildarmeistarar og fengu 47 stig af 54 mögulegum. Í viðtali við Vísi eftir leikinn í Valshöllinni í gær kvaðst Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, vera ósáttur við uppskeruna til þessa á tímabilinu. „Þetta eru vonbrigði. Ég er ekki ánægður með þetta og við þurfum að vinna vel í okkar málum og leggja mikið á okkur,“ sagði Gunnar. Haukar fá tækifæri til að komast aftur á sigurbraut þegar þeir mæta Fram á heimavelli næsta fimmtudag. Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka fara illa af stað í Olís-deild karla í handbolta.Haukar töpuðu með fjórum mörkum, 25-21, fyrir Val í gær. Þetta var þriðja tap meistaranna í fyrstu fjórum umferðunum en þeir sitja í níunda og næstneðsta sæti deildarinnar. Haukar hófu tímabilið á sex marka tapi fyrir ÍBV, 34-28, og lágu svo fyrir Aftureldingu, 30-31, í öðrum leik sínum. Þeir gerðu góða ferð á Selfoss í 3. umferðinni og unnu 31-34 sigur en var snögglega kippt aftur niður á jörðina í gær. Haukar eru því búnir að tapa jafn mörgum leikjum og þeir gerðu í 27 leikjum í Olís-deildinni á síðasta tímabili. Haukar urðu þá deildarmeistarar og fengu 47 stig af 54 mögulegum. Í viðtali við Vísi eftir leikinn í Valshöllinni í gær kvaðst Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, vera ósáttur við uppskeruna til þessa á tímabilinu. „Þetta eru vonbrigði. Ég er ekki ánægður með þetta og við þurfum að vinna vel í okkar málum og leggja mikið á okkur,“ sagði Gunnar. Haukar fá tækifæri til að komast aftur á sigurbraut þegar þeir mæta Fram á heimavelli næsta fimmtudag.
Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira