Frumsýning á nýrri haust- og vetrarlínu Geysis - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 22. september 2016 14:30 Íslenska fatamerkið Geysir frumsýndi glænýja haust - og vetrarlínu með pompi og pragt í Iðnó á föstudagskvöldið en um var að ræða fyrstu sýningu Geysis af þessu tagi. Sýningin var í beinni útsendingu á Vísi er það í fyrsta skipti sem íslensk fatalína er sýnd í beinni á vef með þessum hætti. Fatalínan var síðan komin í sölu í verslunum Geysis daginn eftir. Yfirhönnuður Geysis er Erna Einarsdóttir en eitt helsta sérkenni línunnar er íslenska ullin. Erna nam við Gerrit Rietveld Akademíuna í Amsterdam og Central Saint Martins í London. Hún sneri aftur til Íslands og hóf störf hjá Geysi árið 2013 eftir stutt stopp í París hjá Saint Laurent þar sem hún starfaði undir Hedi Slimane. Vetrarfatalínan 2016 er önnur fatalína hennar fyrir Geysi. Fatnaðurinn er innblásinn af íslensku konunni og hennar daglega lífi í borginni, með sterkum skírskotunum í íslenska prjónahefð. Geysir hefur alla tíð lagt áherslu á gæði og með nýju fatalínunni blandast hágæðaefni líkt og móher, silki, alpaca og hör fallega innan um íslensku ullina. Á sama tíma og Erna leitar í íslenska fatahefð er fatnaðurinn hannaður með nútíma konu í huga. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Frumsýning á haust- og vetrarlínu Geysis í beinni á Glamour. 16. september 2016 19:00 Girnilegt haust frá Geysi Falleg sýning þar sem hauststemmingin sveif yfir Iðnó. 17. september 2016 10:30 Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Tískusýning í Iðnó á morgun og verður í beinni hér á Glamour. 15. september 2016 20:00 Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Íslenska fatamerkið Geysir frumsýndi glænýja haust - og vetrarlínu með pompi og pragt í Iðnó á föstudagskvöldið en um var að ræða fyrstu sýningu Geysis af þessu tagi. Sýningin var í beinni útsendingu á Vísi er það í fyrsta skipti sem íslensk fatalína er sýnd í beinni á vef með þessum hætti. Fatalínan var síðan komin í sölu í verslunum Geysis daginn eftir. Yfirhönnuður Geysis er Erna Einarsdóttir en eitt helsta sérkenni línunnar er íslenska ullin. Erna nam við Gerrit Rietveld Akademíuna í Amsterdam og Central Saint Martins í London. Hún sneri aftur til Íslands og hóf störf hjá Geysi árið 2013 eftir stutt stopp í París hjá Saint Laurent þar sem hún starfaði undir Hedi Slimane. Vetrarfatalínan 2016 er önnur fatalína hennar fyrir Geysi. Fatnaðurinn er innblásinn af íslensku konunni og hennar daglega lífi í borginni, með sterkum skírskotunum í íslenska prjónahefð. Geysir hefur alla tíð lagt áherslu á gæði og með nýju fatalínunni blandast hágæðaefni líkt og móher, silki, alpaca og hör fallega innan um íslensku ullina. Á sama tíma og Erna leitar í íslenska fatahefð er fatnaðurinn hannaður með nútíma konu í huga.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Frumsýning á haust- og vetrarlínu Geysis í beinni á Glamour. 16. september 2016 19:00 Girnilegt haust frá Geysi Falleg sýning þar sem hauststemmingin sveif yfir Iðnó. 17. september 2016 10:30 Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Tískusýning í Iðnó á morgun og verður í beinni hér á Glamour. 15. september 2016 20:00 Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Frumsýning á haust- og vetrarlínu Geysis í beinni á Glamour. 16. september 2016 19:00
Girnilegt haust frá Geysi Falleg sýning þar sem hauststemmingin sveif yfir Iðnó. 17. september 2016 10:30
Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Tískusýning í Iðnó á morgun og verður í beinni hér á Glamour. 15. september 2016 20:00