Stelpurnar hefja undirbúninginn fyrir EM í Kína Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2016 12:19 Ísland vann sinn riðil í undankeppni EM 2017 og fékk 21 stig af 24 mögulegum. vísir/ernir KSÍ hefur þekkst boð kínverska knattspyrnusambandsins um að taka þátt í fjögurra þjóða móti í Kína 20.-24. október næstkomandi. Auk Íslands og Kína taka Danir og Úsbekar þátt í mótinu sem markar upphaf undirbúnings íslenska liðsins fyrir lokakeppni EM 2017 í Hollandi. Ísland hefur oft leikið gegn Dönum og Kínverjum en aldrei gegn Úsbekum sem eru í 42. sæti á styrkleikalista FIFA. Mótið fer fram í Chongquing héraði í suðvestur Kína. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Svekkjandi að fá á sig mark Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti loks að játa sig sigraða þegar Jane Ross skallaði boltann framhjá henni á 25. mínútu í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. 20. september 2016 20:22 Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017. 20. september 2016 20:10 Dagný: Vonandi það sem koma skal í íslenskum kvennafótbolta Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður Íslands, sagði að það væru blendnar tilfinningar í leikslok, en Ísland tapaði 2-1 fyrir Skotlandi í kvöld. Liðið endaði þó efst í riðlinum og er á leið á EM í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:34 Umfjöllun og myndir: Ísland - Skotland 1-2 | Toppsætið þrátt fyrir tap Ísland tapaði fyrir Skotlandi, 2-1, í lokaleik kvennalandsliðið í riðlinum fyrir undankeppni EM í Hollandi næsta sumar, en Ísland hafði þegar tryggt sig inn á mótið. Þrátt fyrir tapið í dag hélt Ísland toppsætinu, en liðið tapaði einungis einum leik í riðlinum og það var leikurinn í kvöld. 20. september 2016 20:15 Hallbera: Verðum að sætta okkur við að vinna riðilinn Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Íslands, segir að liðið verði bara að sætta sig við að hafa unnið riðilinn og að liðið geti vel við unað, þrátt fyrir tap gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld, 2-1. 20. september 2016 19:42 Margrét Lára: Verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi 2-1 í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:26 Lítil skán á nær fullkominni undankeppni Ísland tapaði sínum fyrsta og eina leik í undankeppni EM 2017 þegar Skotar komu í heimsókn á Laugardalsvöllinn í gær. Gestirnir unnu 1-2 sigur en Ísland vann samt sem áður riðilinn. 21. september 2016 06:00 Harpa markahæst í undankeppninni Enginn leikmaður skoraði fleiri mörk í undankeppni EM 2017 en Harpa Þorsteinsdóttir. 21. september 2016 07:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira
KSÍ hefur þekkst boð kínverska knattspyrnusambandsins um að taka þátt í fjögurra þjóða móti í Kína 20.-24. október næstkomandi. Auk Íslands og Kína taka Danir og Úsbekar þátt í mótinu sem markar upphaf undirbúnings íslenska liðsins fyrir lokakeppni EM 2017 í Hollandi. Ísland hefur oft leikið gegn Dönum og Kínverjum en aldrei gegn Úsbekum sem eru í 42. sæti á styrkleikalista FIFA. Mótið fer fram í Chongquing héraði í suðvestur Kína.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Svekkjandi að fá á sig mark Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti loks að játa sig sigraða þegar Jane Ross skallaði boltann framhjá henni á 25. mínútu í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. 20. september 2016 20:22 Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017. 20. september 2016 20:10 Dagný: Vonandi það sem koma skal í íslenskum kvennafótbolta Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður Íslands, sagði að það væru blendnar tilfinningar í leikslok, en Ísland tapaði 2-1 fyrir Skotlandi í kvöld. Liðið endaði þó efst í riðlinum og er á leið á EM í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:34 Umfjöllun og myndir: Ísland - Skotland 1-2 | Toppsætið þrátt fyrir tap Ísland tapaði fyrir Skotlandi, 2-1, í lokaleik kvennalandsliðið í riðlinum fyrir undankeppni EM í Hollandi næsta sumar, en Ísland hafði þegar tryggt sig inn á mótið. Þrátt fyrir tapið í dag hélt Ísland toppsætinu, en liðið tapaði einungis einum leik í riðlinum og það var leikurinn í kvöld. 20. september 2016 20:15 Hallbera: Verðum að sætta okkur við að vinna riðilinn Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Íslands, segir að liðið verði bara að sætta sig við að hafa unnið riðilinn og að liðið geti vel við unað, þrátt fyrir tap gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld, 2-1. 20. september 2016 19:42 Margrét Lára: Verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi 2-1 í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:26 Lítil skán á nær fullkominni undankeppni Ísland tapaði sínum fyrsta og eina leik í undankeppni EM 2017 þegar Skotar komu í heimsókn á Laugardalsvöllinn í gær. Gestirnir unnu 1-2 sigur en Ísland vann samt sem áður riðilinn. 21. september 2016 06:00 Harpa markahæst í undankeppninni Enginn leikmaður skoraði fleiri mörk í undankeppni EM 2017 en Harpa Þorsteinsdóttir. 21. september 2016 07:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira
Guðbjörg: Svekkjandi að fá á sig mark Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti loks að játa sig sigraða þegar Jane Ross skallaði boltann framhjá henni á 25. mínútu í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. 20. september 2016 20:22
Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017. 20. september 2016 20:10
Dagný: Vonandi það sem koma skal í íslenskum kvennafótbolta Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður Íslands, sagði að það væru blendnar tilfinningar í leikslok, en Ísland tapaði 2-1 fyrir Skotlandi í kvöld. Liðið endaði þó efst í riðlinum og er á leið á EM í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:34
Umfjöllun og myndir: Ísland - Skotland 1-2 | Toppsætið þrátt fyrir tap Ísland tapaði fyrir Skotlandi, 2-1, í lokaleik kvennalandsliðið í riðlinum fyrir undankeppni EM í Hollandi næsta sumar, en Ísland hafði þegar tryggt sig inn á mótið. Þrátt fyrir tapið í dag hélt Ísland toppsætinu, en liðið tapaði einungis einum leik í riðlinum og það var leikurinn í kvöld. 20. september 2016 20:15
Hallbera: Verðum að sætta okkur við að vinna riðilinn Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Íslands, segir að liðið verði bara að sætta sig við að hafa unnið riðilinn og að liðið geti vel við unað, þrátt fyrir tap gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld, 2-1. 20. september 2016 19:42
Margrét Lára: Verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi 2-1 í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:26
Lítil skán á nær fullkominni undankeppni Ísland tapaði sínum fyrsta og eina leik í undankeppni EM 2017 þegar Skotar komu í heimsókn á Laugardalsvöllinn í gær. Gestirnir unnu 1-2 sigur en Ísland vann samt sem áður riðilinn. 21. september 2016 06:00
Harpa markahæst í undankeppninni Enginn leikmaður skoraði fleiri mörk í undankeppni EM 2017 en Harpa Þorsteinsdóttir. 21. september 2016 07:15