Fjöldi beinna útsendinga úr 27 í 72: Stjarnan oftast í beinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2016 12:00 Stjarnan og FH voru samtals 33 sinnum í beinni í sumar. vísir/ernir Pepsi-deild karla í fótbolta lýkur á morgun þegar lokaumferðin fer fram. FH er nú þegar orðið Íslandsmeistari en hart er barist um Evrópusæti og við botninn þar sem þrjú lið geta enn þá fallið. Stöð 2 Sport bætir eigið met frá því í síðustu umferð þegar þrír leikir voru í beinni á sama tíma, en fjórir leikir verða í beinni útsendingu á sama tíma í lokaumferðinni. Stórar útsendingar verða í Krikanum, þar sem FH mætir ÍBV og tekur á móti nýjum Íslandsbikar, og í Frostaskjóli þar sem KR mætir Fylki í leik sem mun hafa mikil áhrif á Evrópu- og fallbaráttuna. Minni útsendingar (með einni myndavél) verða í Kópavogi þar sem Breiðablik og Fjölnir berjast um Evrópusæti og í Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti Ólsurum. Stjarnan er í góðum Evrópuséns en Ólsarar geta fallið. Beinu útsendingarnar á morgun verða númer 69, 70, 71 og 72 en heildarfjöldi beinna útsendinga Stöðvar 2 Sports frá Pepsi-deild karla endar í 72 eftir morgundaginn. Þar af er um að ræða 50 stórar útsendingar en þær voru 26 á síðasta tímabili. Þá var Stöð 2 Sport með 22 minni útsendingar í sumar en aðeins ein svoleiðis var í fyrra og aukningin á þeirri þjónustu því mikil.Leikir Vals og KR voru báðir í beinni.vísir/hannaStjarnan oftast í beinni Heildarfjöldi útsendinga var 27 í fyrra en endar í 72 núna sem fer langt með að vera þreföldun á fjölda beinna útsendinga. Maraþon útsending verður frá Pepsi-deild karla á morgun. Upphitun fyrir lokaumferðina hefst klukkan 13.30 áður en fjórir leikir verða svo í beinni. Lokaþáttur Pepsi-markanna hefst klukkan 17.00 og verður til 20.00. Hann verður í opinni dagskrá og í beinni á Vísi. Stjarnan var oftast í beinni í sumar eða 17 sinnum. Garðbæingar fengu flestar stórar útsendingar eða fimmtán. FH og KR voru næst oftast í beinni eða 16 sinnum hvort lið. KR var þó oftar í stórum útsendingum eða þrettán sinnum. Blikar komu þar næst með ellefu (þrettán í heildina) eins og FH.Fjöldi beinni útsendinga frá Pepsi-deild karla í sumar: Stjarnan 17 FH 16 KR 16 Breiðablik 13 ÍBV 13 Valur 12 Fylkir 11 Víkingur Ó. 10 Víkingur 10 Fjölnir 9 ÍA 9 Þróttur 8Heildarfjöldi: 72Í fyrra: 27Fjöldi stórra beinna útsendinga frá Pepsi-deild karla í sumar: Stjarnan 15 KR 13 Breiðablik 11 FH 11 Valur 10 Víkingur 10 Fjölnir 8 ÍA 6 Fylkir 6 Víkingur Ó. 4 ÍBV 3 Þróttur 3Heildarfjöldi: 50Í fyrra: 26 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Pepsi-deild karla í fótbolta lýkur á morgun þegar lokaumferðin fer fram. FH er nú þegar orðið Íslandsmeistari en hart er barist um Evrópusæti og við botninn þar sem þrjú lið geta enn þá fallið. Stöð 2 Sport bætir eigið met frá því í síðustu umferð þegar þrír leikir voru í beinni á sama tíma, en fjórir leikir verða í beinni útsendingu á sama tíma í lokaumferðinni. Stórar útsendingar verða í Krikanum, þar sem FH mætir ÍBV og tekur á móti nýjum Íslandsbikar, og í Frostaskjóli þar sem KR mætir Fylki í leik sem mun hafa mikil áhrif á Evrópu- og fallbaráttuna. Minni útsendingar (með einni myndavél) verða í Kópavogi þar sem Breiðablik og Fjölnir berjast um Evrópusæti og í Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti Ólsurum. Stjarnan er í góðum Evrópuséns en Ólsarar geta fallið. Beinu útsendingarnar á morgun verða númer 69, 70, 71 og 72 en heildarfjöldi beinna útsendinga Stöðvar 2 Sports frá Pepsi-deild karla endar í 72 eftir morgundaginn. Þar af er um að ræða 50 stórar útsendingar en þær voru 26 á síðasta tímabili. Þá var Stöð 2 Sport með 22 minni útsendingar í sumar en aðeins ein svoleiðis var í fyrra og aukningin á þeirri þjónustu því mikil.Leikir Vals og KR voru báðir í beinni.vísir/hannaStjarnan oftast í beinni Heildarfjöldi útsendinga var 27 í fyrra en endar í 72 núna sem fer langt með að vera þreföldun á fjölda beinna útsendinga. Maraþon útsending verður frá Pepsi-deild karla á morgun. Upphitun fyrir lokaumferðina hefst klukkan 13.30 áður en fjórir leikir verða svo í beinni. Lokaþáttur Pepsi-markanna hefst klukkan 17.00 og verður til 20.00. Hann verður í opinni dagskrá og í beinni á Vísi. Stjarnan var oftast í beinni í sumar eða 17 sinnum. Garðbæingar fengu flestar stórar útsendingar eða fimmtán. FH og KR voru næst oftast í beinni eða 16 sinnum hvort lið. KR var þó oftar í stórum útsendingum eða þrettán sinnum. Blikar komu þar næst með ellefu (þrettán í heildina) eins og FH.Fjöldi beinni útsendinga frá Pepsi-deild karla í sumar: Stjarnan 17 FH 16 KR 16 Breiðablik 13 ÍBV 13 Valur 12 Fylkir 11 Víkingur Ó. 10 Víkingur 10 Fjölnir 9 ÍA 9 Þróttur 8Heildarfjöldi: 72Í fyrra: 27Fjöldi stórra beinna útsendinga frá Pepsi-deild karla í sumar: Stjarnan 15 KR 13 Breiðablik 11 FH 11 Valur 10 Víkingur 10 Fjölnir 8 ÍA 6 Fylkir 6 Víkingur Ó. 4 ÍBV 3 Þróttur 3Heildarfjöldi: 50Í fyrra: 26
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira