Rosberg á ráspól í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. október 2016 06:59 Nico Rosberg átti hringinn sem til þurfti upp í erminni. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Munurinn á milli Mercedes manna var 0,013 sekúndur þegar upp var staðið. Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Öll athyglin er á baráttu liðsfélaganna hjá Mercedes. Rosberg var fljótari en Hamilton í fyrstu lotunni. En þeir komust áfram á harðari dekkjum en aðrir. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur í lotunni þó og Kimi Raikkonen annar, einnig á Ferrari. Í fyrstu lotu duttu út; Manor og Sauber ökumennirnir, Kevin Magnussen á Renault og Jenson Button á McLaren.Felipe Massa átti ekki góðan dag í sinni síðustu tímatöku á Suzuka brautinni.Vísir/GettyRosberg hélt áfram að hafa yfirhöndina gegn Hamilton í annarri lotu. Þar munaði 0,415 sekúndum á mönnunum sem berjast um heimsmeistaratitil ökumanna. Carlos Sainz á Toro Rosso snérist á sinni síðustu tilraun til að setja góðan tíma í annarri lotu. Sainz þurfti á hringnum að halda en tókst ekki að tryggja sig áfram. Í annarri lotu duttu út; Toro Rosso ökumennirnir og Williams ökumennirnir ásamt Fernando Alonso á McLaren og Jolyon Palmer á Renault. Í fyrstu tilraun lokaumfeðrarinnar tókst Hamilton að skáka Rosberg. Sex fremstu ökumennirnir voru allir á sömu hálfu sekúndunni þegar fyrstu tilraun var lokið. Rosberg töfraði fram rosalegan lokahring og stal ráspólnum af Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukka 4:30 í fyrramálið á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu úrslitum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00 Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30 Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Munurinn á milli Mercedes manna var 0,013 sekúndur þegar upp var staðið. Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Öll athyglin er á baráttu liðsfélaganna hjá Mercedes. Rosberg var fljótari en Hamilton í fyrstu lotunni. En þeir komust áfram á harðari dekkjum en aðrir. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur í lotunni þó og Kimi Raikkonen annar, einnig á Ferrari. Í fyrstu lotu duttu út; Manor og Sauber ökumennirnir, Kevin Magnussen á Renault og Jenson Button á McLaren.Felipe Massa átti ekki góðan dag í sinni síðustu tímatöku á Suzuka brautinni.Vísir/GettyRosberg hélt áfram að hafa yfirhöndina gegn Hamilton í annarri lotu. Þar munaði 0,415 sekúndum á mönnunum sem berjast um heimsmeistaratitil ökumanna. Carlos Sainz á Toro Rosso snérist á sinni síðustu tilraun til að setja góðan tíma í annarri lotu. Sainz þurfti á hringnum að halda en tókst ekki að tryggja sig áfram. Í annarri lotu duttu út; Toro Rosso ökumennirnir og Williams ökumennirnir ásamt Fernando Alonso á McLaren og Jolyon Palmer á Renault. Í fyrstu tilraun lokaumfeðrarinnar tókst Hamilton að skáka Rosberg. Sex fremstu ökumennirnir voru allir á sömu hálfu sekúndunni þegar fyrstu tilraun var lokið. Rosberg töfraði fram rosalegan lokahring og stal ráspólnum af Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukka 4:30 í fyrramálið á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu úrslitum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00 Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30 Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00
Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30
Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30
Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00