Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2016 23:00 Sebastien Buemi varð meistari á síðasta tímabili eftir harða baráttu við Lucas di Grassi. vísir/getty Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. Fyrsta keppnin fer fram í Hong Kong en þær eru alls 12 talsins. Kappaksturinn í Hong Kong verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst hún klukkan 07:30 á sunnudaginn. Þetta er þriðja tímabilið í Formúlu E en þar er keppt á rafbílum. Svisslendingurinn Sebastien Buemi hrósaði sigri í fyrra og lið hans, Renault e.Dams, vann keppni bílasmiða. Tíu lið taka þátt í Formúlu E í ár en keppnin fer fram í fimm heimsálfum. Keppt verður í stórborgum á borð við Hong Kong og New York. Kristján Einar Kristjánsson, Formúlusérfræðingur 365, fór yfir tímabilið sem framundan er í Formúlu E í tveimur upphitunarþáttum sem má sjá hér að neðan. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. Fyrsta keppnin fer fram í Hong Kong en þær eru alls 12 talsins. Kappaksturinn í Hong Kong verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst hún klukkan 07:30 á sunnudaginn. Þetta er þriðja tímabilið í Formúlu E en þar er keppt á rafbílum. Svisslendingurinn Sebastien Buemi hrósaði sigri í fyrra og lið hans, Renault e.Dams, vann keppni bílasmiða. Tíu lið taka þátt í Formúlu E í ár en keppnin fer fram í fimm heimsálfum. Keppt verður í stórborgum á borð við Hong Kong og New York. Kristján Einar Kristjánsson, Formúlusérfræðingur 365, fór yfir tímabilið sem framundan er í Formúlu E í tveimur upphitunarþáttum sem má sjá hér að neðan.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira