Mamman bað hann að þegja yfir kynferðisofbeldinu Ólöf Skaftadóttir skrifar 6. október 2016 21:00 Móðir hans bað hann að splundra ekki fjölskyldunni og segja engum frá kynferðisofbeldinu sem hann, og tveir bræður hans, urðu fyrir af hendi móðurbróður þeirra. Leikarinn, leikskáldið og leikstjórinn Matthew McVarish er fórnarlamb kynferðislegs ofbeldis í æsku. Í viðleitni sinni til að gera upp fortíðina hefur hann orðið að þekktum baráttumanni gegn kynferðisofbeldi á hendur börnum. Í 20 mánuði gekk hann um 16.000 kílómetra þvert á Evrópu, á árunum 2013 til 2015, og heimsótti höfuðborgir 32 landa í álfunni. Þar hitti hann fyrir ráðamenn í hverri borg og ræddi um hvernig má fyrirbyggja og taka á kynferðisofbeldi gegn börnum. Í dag er mamman hans helsti stuðningsmaður, frændinn í fangelsi og Matthew orðinn þekktur baráttumaður gegn kynferðislegri misnotkun barna. Matthew McVarish sagði sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, en hann er staddur hér á landi til þess að sýna myndina To Kill A Kelpie, sem er byggð á reynslu hans af ofbeldinu, á RIFF. Þá er Matthew gestur á svokölluðu Barnaverndarþingi, sem ber yfirskriftina Öryggi barna - ný hugsun - ný nálgun og hefst á morgun á Grand hóteli. Á þinginu mun Matthew halda fyrirlestur um baráttu sína. RIFF Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Móðir hans bað hann að splundra ekki fjölskyldunni og segja engum frá kynferðisofbeldinu sem hann, og tveir bræður hans, urðu fyrir af hendi móðurbróður þeirra. Leikarinn, leikskáldið og leikstjórinn Matthew McVarish er fórnarlamb kynferðislegs ofbeldis í æsku. Í viðleitni sinni til að gera upp fortíðina hefur hann orðið að þekktum baráttumanni gegn kynferðisofbeldi á hendur börnum. Í 20 mánuði gekk hann um 16.000 kílómetra þvert á Evrópu, á árunum 2013 til 2015, og heimsótti höfuðborgir 32 landa í álfunni. Þar hitti hann fyrir ráðamenn í hverri borg og ræddi um hvernig má fyrirbyggja og taka á kynferðisofbeldi gegn börnum. Í dag er mamman hans helsti stuðningsmaður, frændinn í fangelsi og Matthew orðinn þekktur baráttumaður gegn kynferðislegri misnotkun barna. Matthew McVarish sagði sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, en hann er staddur hér á landi til þess að sýna myndina To Kill A Kelpie, sem er byggð á reynslu hans af ofbeldinu, á RIFF. Þá er Matthew gestur á svokölluðu Barnaverndarþingi, sem ber yfirskriftina Öryggi barna - ný hugsun - ný nálgun og hefst á morgun á Grand hóteli. Á þinginu mun Matthew halda fyrirlestur um baráttu sína.
RIFF Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira