Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. október 2016 15:30 Fernando Alonso ásamt Yusuke Hasegawa, yfirmanni Honda. Vísir/Getty Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Vélin var fyrst prófuð á æfingum fyrir malasíska kappaksturinn um síðustu helgi. Honda telur að vélin geti skilað framförum án þess að fórna áreiðanleika. Í uppfærslunni felst léttari vélarblokk og endurhannað púst. Uppfærslan miðar að því að auka sparneytni vélarinnar. Japanski framleiðandinn hefur staðfest að Alonso muni notast við vélina alla helgina og til loka tímabilsins. Hann mun ekki þurfa að sæta refsingu vegna þessa enda tók hann refsinguna út í Malasíu. Jenson Button, liðsfélagi Alonso mun ekki notast við uppfærðu vélina um helgina. Hann mun nota eldri útfærslu til að forðast refsingu. Það verður svo líklega í næstu keppni á eftir Japan, í Austin, Texas sem Button notar nýju vélina fyrst. Formúla Tengdar fréttir Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30 Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. 1. október 2016 12:00 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Vélin var fyrst prófuð á æfingum fyrir malasíska kappaksturinn um síðustu helgi. Honda telur að vélin geti skilað framförum án þess að fórna áreiðanleika. Í uppfærslunni felst léttari vélarblokk og endurhannað púst. Uppfærslan miðar að því að auka sparneytni vélarinnar. Japanski framleiðandinn hefur staðfest að Alonso muni notast við vélina alla helgina og til loka tímabilsins. Hann mun ekki þurfa að sæta refsingu vegna þessa enda tók hann refsinguna út í Malasíu. Jenson Button, liðsfélagi Alonso mun ekki notast við uppfærðu vélina um helgina. Hann mun nota eldri útfærslu til að forðast refsingu. Það verður svo líklega í næstu keppni á eftir Japan, í Austin, Texas sem Button notar nýju vélina fyrst.
Formúla Tengdar fréttir Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30 Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. 1. október 2016 12:00 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30
Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. 1. október 2016 12:00
Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30