Eggert Skúlason hefur verið ráðinn sem kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar.
Eggert greinir frá þessu á Facebook-síðu síðu sinni þar sem hann segir að lífið geti verið litríkt og nú sé það grænt. Vísar hann þar í einkennislit Framsóknarflokksins
„Ég hef áður komið að kosningabaráttu fyrir Sjálfstæðisflokk og Framsókn og einnig unnið með einstaklingum í Samfylkingunni. En þetta verður fjör og stuttur tími. Hlakka til að takast á við þetta verkefni. Eða eins og vinur minn sagði. „Þú ræðst aldrei á garðinn þar sem hann er lægstur.“,“ segir Eggert.
Hann hefur áður starfað sem fréttamaður og almennatengill, en hann lét af starfi sem ritstjóri DV á liðnu sumri.
Eggert ráðinn kosningastjóri Framsóknar í Reykjavík
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið

„Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið
Viðskipti erlent

Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu
Viðskipti erlent

Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum
Viðskipti innlent

Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti
Viðskipti innlent

Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn
Viðskipti innlent


Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus
Viðskipti innlent

Northvolt í þrot
Viðskipti erlent

Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu
Viðskipti innlent

Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“
Viðskipti erlent