Jón Daði: Við erum aldrei saddir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. október 2016 10:30 Það er nokkur óvissa um hvort Jón Daði Böðvarsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn Finnum í undankeppni HM á morgun. „Standið á mér gæti verið betra. Ég er tæpur í náranum og það er eitthvað sem ég er að vinna í með sjúkraþjálfara núna. Þetta er ekki alvarlegt. Ég fór í myndatöku og það er engin tognun eða neitt slíkt,“ segir Jón Daði. „Ég er bjartsýnn á að geta spilað en maður veit aldrei. Það verður að koma í ljós. Þetta gerðist fyrir um tveim vikum á æfingu daginn fyrir leik. Nárinn er lúmskur og það tekur tíma fyrir hann að jafna sig.“ Þó svo það séu eintóm leiðindi að glíma við nárameiðsli þá er Jón Daði kátur að koma heim og hitta strákana. „Það er ógeðslega gaman. Ekkert skemmtilegra en það. Það er mjög gaman að koma heim og ég næ kannski að skjótast aðeins á Selfoss,“ segir Jón Daði. Framherjinn gerir sér grein fyrir því að það sé pressa á liðinu fyrir leikinn gegn Finnum á morgun. „Maður finnur að það eru meiri væntingar en við bjuggumst alveg við því. Við tökum því eins og menn. Við viljum líka komast enn lengra sjálfir. Við erum aldrei saddir og það eru allir saman í þessu. Við setjum líka pressu á okkur sjálfa,“ segir Selfyssingurinn en hann veit ekki mikið um finnska liðið. „Í hreinskilni veit ég ekki mikið en við munum fara vel yfir þá á fundum. Við vitum að þeir vilja halda bolta og eru agaðir og skipulagðir í varnarleiknum sínum.“ Sjá má viðtalið við Jón Daða í heild sinni hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37 Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira
Það er nokkur óvissa um hvort Jón Daði Böðvarsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn Finnum í undankeppni HM á morgun. „Standið á mér gæti verið betra. Ég er tæpur í náranum og það er eitthvað sem ég er að vinna í með sjúkraþjálfara núna. Þetta er ekki alvarlegt. Ég fór í myndatöku og það er engin tognun eða neitt slíkt,“ segir Jón Daði. „Ég er bjartsýnn á að geta spilað en maður veit aldrei. Það verður að koma í ljós. Þetta gerðist fyrir um tveim vikum á æfingu daginn fyrir leik. Nárinn er lúmskur og það tekur tíma fyrir hann að jafna sig.“ Þó svo það séu eintóm leiðindi að glíma við nárameiðsli þá er Jón Daði kátur að koma heim og hitta strákana. „Það er ógeðslega gaman. Ekkert skemmtilegra en það. Það er mjög gaman að koma heim og ég næ kannski að skjótast aðeins á Selfoss,“ segir Jón Daði. Framherjinn gerir sér grein fyrir því að það sé pressa á liðinu fyrir leikinn gegn Finnum á morgun. „Maður finnur að það eru meiri væntingar en við bjuggumst alveg við því. Við tökum því eins og menn. Við viljum líka komast enn lengra sjálfir. Við erum aldrei saddir og það eru allir saman í þessu. Við setjum líka pressu á okkur sjálfa,“ segir Selfyssingurinn en hann veit ekki mikið um finnska liðið. „Í hreinskilni veit ég ekki mikið en við munum fara vel yfir þá á fundum. Við vitum að þeir vilja halda bolta og eru agaðir og skipulagðir í varnarleiknum sínum.“ Sjá má viðtalið við Jón Daða í heild sinni hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37 Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira
Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37
Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30