5 ára ábyrgð á öllum fólksbílum frá Heklu Finnur Thorlacius skrifar 5. október 2016 09:09 Höfuðstöðvar Heklu við Laugaveg. Frá og með deginum í dag fylgir 5 ára ábyrgð öllum nýjum fólksbílum frá Heklu. Ábyrgðin gildir fyrir fólksbíla frá Audi, Volkswagen, Skoda og Mitsubishi.„Þjónusta við viðskiptavini er okkur einkar hugleikin og aukin ábyrgð á fólksbílum er liður í því að auka þjónustuna enn frekar,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu. „Við innleiddum þessa ábyrgð hjá Mitsubishi fyrir rúmu ári og Audi í upphafi árs við mikla ánægju viðskiptavina. Nú hefur opnast sá möguleiki frá framleiðendum að bjóða einnig uppá 5 ára ábyrgð fyrir aðra fólksbíla frá Heklu. Við tilkynnum því í dag með mikilli ánægju að 5 ára ábyrgð fylgir öllum nýjum fólksbílum frá Heklu frá og með 1. október 2016.“ Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent
Frá og með deginum í dag fylgir 5 ára ábyrgð öllum nýjum fólksbílum frá Heklu. Ábyrgðin gildir fyrir fólksbíla frá Audi, Volkswagen, Skoda og Mitsubishi.„Þjónusta við viðskiptavini er okkur einkar hugleikin og aukin ábyrgð á fólksbílum er liður í því að auka þjónustuna enn frekar,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu. „Við innleiddum þessa ábyrgð hjá Mitsubishi fyrir rúmu ári og Audi í upphafi árs við mikla ánægju viðskiptavina. Nú hefur opnast sá möguleiki frá framleiðendum að bjóða einnig uppá 5 ára ábyrgð fyrir aðra fólksbíla frá Heklu. Við tilkynnum því í dag með mikilli ánægju að 5 ára ábyrgð fylgir öllum nýjum fólksbílum frá Heklu frá og með 1. október 2016.“
Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent