Bann Sharapovu stytt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. október 2016 13:32 Frá fundi Sharapovu er hún sagðist hafa fallið á lyfjaprófi. vísir/getty Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag. Dómstóllinn stytti bann hennar fyrir ólöglega lyfjanotkun úr tveimur árum niður í 15 mánuði. Alþjóða tennissambandið setti hana í tveggja ára bann. Sharapova má því koma aftur út á tennisvöllinn þann 26. apríl á næsta ári. „Ég tel niður dagana þar til ég má koma aftur út á völlinn,“ sagði Sharapova. Það var lyfið meldóníum sem felldi hana í byrjun ársins. Hún sagði þá að hún hefði notað lyfið frá árinu 2006 af heilsufarslegum ástæðum. Lyfið var þá tiltölulega nýkomið á bannlista og Sharapova sagðist ekki hafa vitað af því. Tennis Tengdar fréttir Fallið hátt fyrir Sharapovu sem er tekjuhæst allra íþróttakvenna Rússneska tennisdrottningin nú þegar búin að missa risastóran styrktaraðila. 8. mars 2016 09:45 Ferli Sharapovu gæti verið lokið Forseti rússneska tennissambandsins efast um að Maria Sharapova snúi aftur á tennisvöllinn þegar lyfjabanni hennar lýkur. 19. maí 2016 12:00 Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. 7. apríl 2016 10:30 Svona greindi Sharapova frá lyfjaprófinu | Myndband Tekjuhæsta íþróttakona heims síðustu árin opinberaði í gær að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 8. mars 2016 08:21 Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00 „Líta allir á Sharapovu sem svindlara“ Kristina Mladenovic hefur lítið sem ekkert álit á Mariu Sharapovu eftir að sú síðarnefnda féll á lyfjaprófi. 14. mars 2016 15:30 Hvað er meldóníum? "Það er lyf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ sagði Birgir Sverrisson, starfsmaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, í samtali við íþróttadeild í gær um meldóníum, lyfið sem felldi Mariu Sharapovu. 9. mars 2016 06:30 Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30 Sharapova dæmd í tveggja ára bann Rússneska tennisstjarnan Maria Sharapova hefur verið dæmd í tveggja ára keppnisbann af Alþjóðatennissambandinu eftir að hún féll á lyfjaprófi. 8. júní 2016 15:17 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Fleiri fréttir Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira
Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag. Dómstóllinn stytti bann hennar fyrir ólöglega lyfjanotkun úr tveimur árum niður í 15 mánuði. Alþjóða tennissambandið setti hana í tveggja ára bann. Sharapova má því koma aftur út á tennisvöllinn þann 26. apríl á næsta ári. „Ég tel niður dagana þar til ég má koma aftur út á völlinn,“ sagði Sharapova. Það var lyfið meldóníum sem felldi hana í byrjun ársins. Hún sagði þá að hún hefði notað lyfið frá árinu 2006 af heilsufarslegum ástæðum. Lyfið var þá tiltölulega nýkomið á bannlista og Sharapova sagðist ekki hafa vitað af því.
Tennis Tengdar fréttir Fallið hátt fyrir Sharapovu sem er tekjuhæst allra íþróttakvenna Rússneska tennisdrottningin nú þegar búin að missa risastóran styrktaraðila. 8. mars 2016 09:45 Ferli Sharapovu gæti verið lokið Forseti rússneska tennissambandsins efast um að Maria Sharapova snúi aftur á tennisvöllinn þegar lyfjabanni hennar lýkur. 19. maí 2016 12:00 Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. 7. apríl 2016 10:30 Svona greindi Sharapova frá lyfjaprófinu | Myndband Tekjuhæsta íþróttakona heims síðustu árin opinberaði í gær að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 8. mars 2016 08:21 Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00 „Líta allir á Sharapovu sem svindlara“ Kristina Mladenovic hefur lítið sem ekkert álit á Mariu Sharapovu eftir að sú síðarnefnda féll á lyfjaprófi. 14. mars 2016 15:30 Hvað er meldóníum? "Það er lyf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ sagði Birgir Sverrisson, starfsmaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, í samtali við íþróttadeild í gær um meldóníum, lyfið sem felldi Mariu Sharapovu. 9. mars 2016 06:30 Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30 Sharapova dæmd í tveggja ára bann Rússneska tennisstjarnan Maria Sharapova hefur verið dæmd í tveggja ára keppnisbann af Alþjóðatennissambandinu eftir að hún féll á lyfjaprófi. 8. júní 2016 15:17 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Fleiri fréttir Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira
Fallið hátt fyrir Sharapovu sem er tekjuhæst allra íþróttakvenna Rússneska tennisdrottningin nú þegar búin að missa risastóran styrktaraðila. 8. mars 2016 09:45
Ferli Sharapovu gæti verið lokið Forseti rússneska tennissambandsins efast um að Maria Sharapova snúi aftur á tennisvöllinn þegar lyfjabanni hennar lýkur. 19. maí 2016 12:00
Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. 7. apríl 2016 10:30
Svona greindi Sharapova frá lyfjaprófinu | Myndband Tekjuhæsta íþróttakona heims síðustu árin opinberaði í gær að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 8. mars 2016 08:21
Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00
„Líta allir á Sharapovu sem svindlara“ Kristina Mladenovic hefur lítið sem ekkert álit á Mariu Sharapovu eftir að sú síðarnefnda féll á lyfjaprófi. 14. mars 2016 15:30
Hvað er meldóníum? "Það er lyf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ sagði Birgir Sverrisson, starfsmaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, í samtali við íþróttadeild í gær um meldóníum, lyfið sem felldi Mariu Sharapovu. 9. mars 2016 06:30
Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30
Sharapova dæmd í tveggja ára bann Rússneska tennisstjarnan Maria Sharapova hefur verið dæmd í tveggja ára keppnisbann af Alþjóðatennissambandinu eftir að hún féll á lyfjaprófi. 8. júní 2016 15:17