Þróttarar byrjaðir að huga að næsta tímabili Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2016 16:26 Tonny Mawejje spilaði 13 deildarleiki í sumar. vísir/anton Þróttur, sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar, hefur endurnýjað samninga við tvo lykilmenn, þá Odd Björnsson og Tonny Mawejje. Oddur, sem er 25 ára miðjumaður, sleit krossband í hné á undirbúningstímabilinu og lék því ekkert með Þrótti í sumar. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2008 og hefur síðan þá leikið 123 leiki fyrir Þrótt og skorað 18 mörk. Tonny er 28 ára miðjumaður sem hefur spilað hér á landi undanfarin ár, fyrst með ÍBV, svo Val og loks með Þrótti. Tonny hefur leikið 130 leiki í efstu deild og skorað 11 mörk. Þá á hann yfir sextíu leiki að baki fyrir landslið Úganda. „Við hjá Þrótti höfum nú hafist handa við uppbyggingu nýs liðs fyrir baráttuna í Inkasso-ástríðunni á næsta tímabili. Fyrsta mál á dagskrá var að semja við tvo af flinkustu leikmönnum félagsins, en þar á ferð eru Oddur Björnsson og Tony Mawejje,“ er haft eftir Gregg Ryder, þjálfara Þróttar, á heimasíðu félagsins. „Oddur og Tony eru fyrsta flokks miðjumenn og af nauðsynlegum gæðum til að ná toppárangri í Inkasso-deildinni á næsta tímabili. Nú byggjum við upp til framtíðar og hugum að grunnviðunum.“ Þróttur endaði í tólfta og neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í ár en tímabilið kláraðist á laugardaginn. Dr. Oddur og Tonny Mawejje semja við Þrótt „Við hjá Þrótti höfum nú hafist handa við uppbyggingu nýs liðs fyrir baráttuna í Inkasso-ástríðunni á næsta tímabili. Fyrsta mál á dagskrá var að semja við tvo af flinkustu leikmönnum félagsins, en þar á ferð eru Oddur Björnsson og Tony Mawejje. Oddur og Tony eru fyrsta flokks miðjumenn og af nauðsynlegum gæðum til að ná toppárangri í Inkasso-deildinni á næsta tímabili. Nú byggjum við upp til framtíðar og hugum að grunnviðunum,“ segir Gregg Oliver Ryder, þjálfari Þróttar. „Tony skaraði fram úr á síðari hluta tímabilsins og var meðal bestu leikmanna. Hann mun nú koma fyrr til okkar en vanalega og mætir til Íslands strax og sól hækkar á lofti í febrúar. Oddur er félaginu einnig gríðarlega mikilvægur, innan sem utan vallar. Hann meiddist snemma á undirbúningstímabilinu og spilaði því ekkert með Þrótti í sumar og var þar skarð fyrir skildi, enda Oddur árum saman verið fastamaður í byrjunarliði,“ bætir Gregg við. DR. ODDUR Í STÓRUM DRÁTTUM Miðjumaðurinn Oddur Björnsson lærir nú til læknis og er því jafnan kallaður „Dr. Oddur“ innan félagsins. Hann er 25 ára gamall og hefur alla sína tíð spilað með Þrótti. Hann á að baki 123 leiki og 18 mörk fyrir félagið. Oddur spilaði sinn fyrsta leik í meistaraflokki árið 2008 þegar hann kom 17 ára gamall inn á í lokaleik mótsins gegn Grindavík. Sá sem vék fyrir Oddi á 87. mínútu var markahrókurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson. TONY MAWEJJE Í HNOTSKURN Miðjuspilarinn Tony Mawejje er 28 ára gamall Úgandamaður, sem hefur spilað hér á landi undanfarin sjö ár. Fyrst með ÍBV í fjögur ár, svo eitt tímabil hjá Val og hjá Þrótti síðan 2015. Tony á að baki 152 leiki og 12 mörk, ásamt því að hafa spilað 65 landsleiki fyrir Úganda og skorað 8 mörk í þeim. #lifi #hjartaðíreykjavik #kottarar #fotboltinet A photo posted by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur) on Oct 3, 2016 at 9:10am PDT Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Svona var lokaumferðin í Pepsi-deild karla Stjarnan og KR tryggðu sér þátttökurétt í Evrópukeppni en Fylkir féll eftir sextán ára veru í efstu deild. 1. október 2016 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur 1-2 | Víkingar upp í sjöunda sætið Víkingur Reykjavík náði sjöunda sæti af Skagamönnum með 2-1 sigri á Þrótti Reykjavík í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. 1. október 2016 17:15 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Þróttur, sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar, hefur endurnýjað samninga við tvo lykilmenn, þá Odd Björnsson og Tonny Mawejje. Oddur, sem er 25 ára miðjumaður, sleit krossband í hné á undirbúningstímabilinu og lék því ekkert með Þrótti í sumar. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2008 og hefur síðan þá leikið 123 leiki fyrir Þrótt og skorað 18 mörk. Tonny er 28 ára miðjumaður sem hefur spilað hér á landi undanfarin ár, fyrst með ÍBV, svo Val og loks með Þrótti. Tonny hefur leikið 130 leiki í efstu deild og skorað 11 mörk. Þá á hann yfir sextíu leiki að baki fyrir landslið Úganda. „Við hjá Þrótti höfum nú hafist handa við uppbyggingu nýs liðs fyrir baráttuna í Inkasso-ástríðunni á næsta tímabili. Fyrsta mál á dagskrá var að semja við tvo af flinkustu leikmönnum félagsins, en þar á ferð eru Oddur Björnsson og Tony Mawejje,“ er haft eftir Gregg Ryder, þjálfara Þróttar, á heimasíðu félagsins. „Oddur og Tony eru fyrsta flokks miðjumenn og af nauðsynlegum gæðum til að ná toppárangri í Inkasso-deildinni á næsta tímabili. Nú byggjum við upp til framtíðar og hugum að grunnviðunum.“ Þróttur endaði í tólfta og neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í ár en tímabilið kláraðist á laugardaginn. Dr. Oddur og Tonny Mawejje semja við Þrótt „Við hjá Þrótti höfum nú hafist handa við uppbyggingu nýs liðs fyrir baráttuna í Inkasso-ástríðunni á næsta tímabili. Fyrsta mál á dagskrá var að semja við tvo af flinkustu leikmönnum félagsins, en þar á ferð eru Oddur Björnsson og Tony Mawejje. Oddur og Tony eru fyrsta flokks miðjumenn og af nauðsynlegum gæðum til að ná toppárangri í Inkasso-deildinni á næsta tímabili. Nú byggjum við upp til framtíðar og hugum að grunnviðunum,“ segir Gregg Oliver Ryder, þjálfari Þróttar. „Tony skaraði fram úr á síðari hluta tímabilsins og var meðal bestu leikmanna. Hann mun nú koma fyrr til okkar en vanalega og mætir til Íslands strax og sól hækkar á lofti í febrúar. Oddur er félaginu einnig gríðarlega mikilvægur, innan sem utan vallar. Hann meiddist snemma á undirbúningstímabilinu og spilaði því ekkert með Þrótti í sumar og var þar skarð fyrir skildi, enda Oddur árum saman verið fastamaður í byrjunarliði,“ bætir Gregg við. DR. ODDUR Í STÓRUM DRÁTTUM Miðjumaðurinn Oddur Björnsson lærir nú til læknis og er því jafnan kallaður „Dr. Oddur“ innan félagsins. Hann er 25 ára gamall og hefur alla sína tíð spilað með Þrótti. Hann á að baki 123 leiki og 18 mörk fyrir félagið. Oddur spilaði sinn fyrsta leik í meistaraflokki árið 2008 þegar hann kom 17 ára gamall inn á í lokaleik mótsins gegn Grindavík. Sá sem vék fyrir Oddi á 87. mínútu var markahrókurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson. TONY MAWEJJE Í HNOTSKURN Miðjuspilarinn Tony Mawejje er 28 ára gamall Úgandamaður, sem hefur spilað hér á landi undanfarin sjö ár. Fyrst með ÍBV í fjögur ár, svo eitt tímabil hjá Val og hjá Þrótti síðan 2015. Tony á að baki 152 leiki og 12 mörk, ásamt því að hafa spilað 65 landsleiki fyrir Úganda og skorað 8 mörk í þeim. #lifi #hjartaðíreykjavik #kottarar #fotboltinet A photo posted by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur) on Oct 3, 2016 at 9:10am PDT
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Svona var lokaumferðin í Pepsi-deild karla Stjarnan og KR tryggðu sér þátttökurétt í Evrópukeppni en Fylkir féll eftir sextán ára veru í efstu deild. 1. október 2016 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur 1-2 | Víkingar upp í sjöunda sætið Víkingur Reykjavík náði sjöunda sæti af Skagamönnum með 2-1 sigri á Þrótti Reykjavík í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. 1. október 2016 17:15 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Svona var lokaumferðin í Pepsi-deild karla Stjarnan og KR tryggðu sér þátttökurétt í Evrópukeppni en Fylkir féll eftir sextán ára veru í efstu deild. 1. október 2016 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur 1-2 | Víkingar upp í sjöunda sætið Víkingur Reykjavík náði sjöunda sæti af Skagamönnum með 2-1 sigri á Þrótti Reykjavík í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. 1. október 2016 17:15
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti